Réttur


Réttur - 01.10.1931, Síða 43

Réttur - 01.10.1931, Síða 43
Rjettur] SOVJET-KINA 235 avbyltingai'vnnar. Þetta á rót sína að rekja til fram- leiðsluhátta þeirra og stéttarskiftingar, sem fyrir er í þessum héruðum og í Kína sem heild. Af þessu leiðir líka stefna sú, sem ráðstjórnin í sovjethéruðunum verður að fylgja í framleiðslupólitík sinni. Hvað einkennir þá framleiðsluhætti þessara héraða? Landbúnaðurinn er aðalatvinnuvegur sovjethérað- anna. Að undanteknum námuiðnaðinum í nokkrum héruðum í Hunan-fylki, sem sumpart er á allháu stigi, þá er sama sem enginn ný-tízku vélaiðnaður í hinum núverandi sovjethéruðum. Mikilvægustu iðnaðarhéruð- in eru í höndum stórveldanna og Nankingstjórnar- innar. Landbúnaðurinn í Kina er sjaldnast rekinn sem ný- tízku stóriðja. Kínversku stórjarðeigendurnir reka venjulegast ekki kapitalistiskan landbúnað. Þeir skifta Jandi sínu í fjölda misstórra skika og Jeigja þá bænd- um. Þróun landbúnaðarins var mjög hægfara vegna aðalsslcipulagsins og leifa þess. Þessa fjötra hefir bylt- ingin sprengt. Þrátt fyrir leifar og fjötra aðalsskipu- lagsins hai'ði þróun líapitalismans þó leitt til þess, að Idnverskir bændur framleiða nú æ meir fyrir markað og gegn greiðslu í peningum. Það mun láta nærri, að lcínverskir bænehir selji að meðaltali 40% afurða sinna og lcaupi að 40% nauðsynja sinna. Ríku bændurnir, stórbændur, selja tiltölulega miklu stærri liluta af af- urðum sínum, en fátækir bændur, sem neyðast til að selja vinnuafl sitt til þess að greiða liallan af búskap sínum. Þannig verður vöruframleiðslan aðalþáttur landbúnaðarins. í borgum sovjethéraðanna er lítill sem enginn véla- iðnaður; eins og áður hefir verið minst á. Iðnaðurinn hefir náð stigi handverksins, lægsta stigi og millistigi handiðnaðarins, en aðeins sjaldan liástigi hans. Heim- ilishandverk og heimilishandiðnaður eru líka algeng. Vö'ruskiftin milli landbúnaðarafurða sveitanna og

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.