Réttur


Réttur - 01.10.1931, Blaðsíða 20

Réttur - 01.10.1931, Blaðsíða 20
212 HVEKSVEGNA ERU LÆRÐIR MENN............. [Rjettur að nytjar jarðarinnar skuli framleiddar til þess að fullnægja mannlegum þörfum, en yfirgefið hið róman- tíska grundvallaratriði kapítalismans, sem að því mið- ar að framleiða eingaungu.í ágóðaskyni fyrir þá, sem samkvæmt einhverri staðlausri blekkíngarhugmynd (en þó vandlega lögverndaðri eins og allir glæpir eru, sem nokkru máli skifta), þykjast »eiga« arðlindir jarð- arinnar. Nú er sú hugmynd ráðandi, að af lærðum mönnum sé að vænta meiri og dýpra skilníngs á málefnum lífs- ins, hvaða tegundar sem eru, en frá hinum svokallaða ómentaða almúga. Samkvæmt þessari hugmynd um lærða menn, ætti ekki síst að mega vænta, að þeir brygðust með dýpra skilníngi en almennur maður við kenníngu, sem bæði frá fræðilegu sjónarmiði og í reyndinni, heíir sýnt yfirburði sína fram yfir aðrar kenníngar um það, hvernig bæta megi lífskjör, uppeldi og allar aðstæður þess fólks, sem skapar allar vörur í heiminum, heldur stæðu sem einn maður gegn þeirri óhæfu, að ágóðinn af framleiðslunni renni einkum í hendur þeirra, sem versla með þessa vöru og hafa vald frá lögum, her og lögreglu til þess að slá á hana eign- arhaldi. En sú hefur oft orðið raun á, að lærðir menn hafa gerst harðsnúnir mótstöðumenn þeirra fram- kvæmda og umbóta, sem eru bein afspreingi sósíalism- ans, og skipa sér yfirleitt í þann flokkinn, sem vinnur leynt og ljóst gegn verklýðsbyitíngum í þeim löndum, þar sem slíkar byltíngar eru hvað nauðsynlegastar, fyrirsjáanlegar, eða hafa raunverulega farið fram. Hvernig stendur á því, að lærðir menn skuli eiga svo bágt með að skynja lærdóm sósíalismans, og það kann- ske þeir menn ekki síður, sem frábæra skerpu hafa sýnt í því að »kljúfa frumeindir« hver í sinni vísinda- grein? Hvernig stendur á því, að þeir skuli ekki geta feingið augun opin fyrir því, að hagfræðisstefna, sem vill, að framleitt sé til þess að sinna þörfum manna,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.