Réttur


Réttur - 01.10.1931, Blaðsíða 58

Réttur - 01.10.1931, Blaðsíða 58
250 TILBÚINN ÁBURÐUR [Rjetíur nánar, að ekki gat verið um neina samkeppnr eða verslunarstríð að ræða. f sameiningu vinna nú þessir 2 hringir að því að takmarka áburðar framleiðsluna; óhemju byrgðir liggja óseldar, en bændur geta ekki fullnægt áburðar- þörf sinni. Verkamenn svo þúsundum skiftir verða að hrökklast út á götuna, atvinnulausir og fækkar þannig stöðugt þeim, sem geta keypt afurðir bændanna. En þessi samtök hringanna eru ekki óbrigðul til þess að halda áburðarverðinu eða hvaða tegund sem er, uppi. Nú eru góð ráð dýr. Forráðamenn samsteyp- anna leitast við í lengstu lög að halda arðránsstöðu sinni. Nú þykir nokkurnveginn fullvíst hvað þessir herrar hafa á prjónunum. Það er eitt land á hnettin- um, sem hringirnir hafa ekki náð neinni fótfestu. Það er Sovjet Rússland. Efnaiðnaður var enginn í Rúss- landi fyrir byltinguna. En með þeim alkunna hraða, sem einkennir vöxt rússneska iðnaðarins undir hinum sósíalistisku atvinnuháttum hefir þessi iðnaður tekið stórfeldum framförum. Þessvegna er framleiddur áburðurinn að rússnesku bændurna vantar hann og hann fer þangað beina leið. Og iðnaðarverkalýðurinn fær sínar nauðsynjar bjá bændunum í staðinn. Þar eru engir auðmenn eða borgarastétt er leggur toll á þessa vöru og nær þannig í hluta af þeim verðmætum, sem fjöldinn framleiðir. Gróðaálagning auðhringanna er þar úr sögunni. Rússneski verkalýðurinn, með bænd- ur við hlið sér komu þeim fyrir kattarnef 1917. Við þetta er framleiðsla rússneska verkalýðsins að verða svo ódýr, að hin úrelta framleiðsluaðferð auðvaldsins stenst henni ekki snúning. Og auðdrottnar auðvalds- heimsins renna gírugum hatursaugum til Rússlands eða verkalýðsins þar. Hvað verður um okkur ef þeir halda svona áfram? Áður en varir koma þeir með vör- ur sínar, og eru þegar byrjaðir, inn á okkar markað, sem eru miklu ódýrari og þá erum við dauðadæmdir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.