Réttur


Réttur - 01.10.1931, Blaðsíða 39

Réttur - 01.10.1931, Blaðsíða 39
Yijettur] 5-ÁRA ÁÆTLUNIN 231 mótspyrnu fyrir sakir deyfðar og skilningsleysis sumra. Baráttan gegn menningarleysinu er orðin nauðsynlegur þáttur í hinni sósíalistisku uppbyggingu, en öllum er enn ekki orðið þetta nógu ljóst. Auk þess spyrnir hluti hinnar fornu yfirstéttar enn á móti menningarbyltingunni, sem þannig verður þátt- ur í stéttabaráttunni. Málsvarar »gamla tímans«, prestarnir og stórbændurnir agitera gegn menningar- byltingunni, og beita jafnvel ofbeldi, brenna skóla, drepa kennara og agitatora. Prestarnir reyna með öllu móti að halda hinum trúuðu frá skólunum, alþýðuhús- um og öðrum menningarstofnunum. En allt hefir þetta verið árangurslaust. 1 stað þess að æsa lýðinn gegn stjórninni, hefir verkalýðurinn, smábændur og meðal- bændur skilið gagnbyltingareðli agitationar þeirra og snúið bakinu við þeim. Nú er jafnvel svo komið, að æ fleiri af borgurunum sjálfum sjá hve tilgangslaust það er að berja höfðinu við steininn, og að sósíalisminn veitir þeim líka tryggara, margbreyttara og gleðirík- ara líf. Þátttaka lýösins i menningarbyltingnmni. Lýðurinn sjálfur tekur geysimikinn þátt í menning- arbyltingunni og hinni sósíalistisku uppbyggingu yfir- leitt. Án þessarar þátttöku og áhuga fjöldans sjálfs hefði aldrei verið hægt að framkvæma áætlunina, hvað þá að fara fram út henni. Á sviði menningarbaráttunnar hefir alþýðan myndað hina svokölluðu menningarheri, sem þegar telur hundr- uð þúsunda »hermanna«. Þeir taka að sér að berjast gegn menningarleysinu á öllum sviðum, kenna mönn- um sjálfir að lesa og skrifa, líta eftir starfi skólanna, bæði ríkisskóla og skóla fagfélaga og samvinnufélaga og styðja þá á ýmsa vegu. í Úral tókst þannig að kenna 651000 mönnum að lesa og skrifa á einum ársfjórð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.