Réttur


Réttur - 01.10.1931, Blaðsíða 40

Réttur - 01.10.1931, Blaðsíða 40
232 SOVJET-KÍNA [Rjcttur ungi, í stað 40—50000 áður á ári! f öðrum héruðum fóru framkvæmdir menningaráætlunarinnar 50—60% fram úr áætlun. Eindæma fróðleiksfýsn hefir gagntekið alþýðuna. Um land allt eru stofnuð félög, starfshópar, sellur og námshringir. Fagfélögin og samvinnufélögin starfa ötullega að því að útbreiða fræðslu, sérstaklega með verkamannaklúbbum. Bæði flokkurinn og æskulýðs- samtökin halda uppi geysimiklu kerfi pólitískra skóla og námsskeiða. Aragrúi félaga, svo sem Rauða hjálpin, Barnavinafélagið, Guðleysingjafélagið, Landvarnarfé- lagið gegn loft- og gasárásum, íþróttafélögin og fjölda- mörgönnur, hafa fjöldann allan af fræðslunámskeiðum, leikflokkum og stofnunum, sem leiðbeina mönnum í hljómlist, myndgerðalist, íþróttum, fluglist o. s. frv. Þessi milcla þátttaka, alls þorra þjóðarinnar í menn- ingarbaráttunni, sem stofnanir og framkvæmdavöld ráðstjó'marinnar þurfa ekki annað en stjórna og birgja að gögnum og sérfræðingum, tryggir það, að byltingin á sviði menningarinnar dragist ekki aftur úr framför- um í iðnaði og landbúnaði. Reynsla tveggja fyrstu ára 5-ára áætlunarinnar sýn- ir, að þetta er að fullu og öllu framkvæmanlegt. E. E. Sovjet-Kína. Allsherjar kreppa kapítalismans er skollin yfir og hefir spent allan hinn kapítalistiska heim heljargreip- um. Mótsetningarnar, sem í kapítalismanum búa og sem að síðustu birtast sem stéttamótsetningar kapítal- istiska þjóðfjelagsins, hafa náð hástigi sínu. Kapítal-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.