Réttur


Réttur - 01.10.1931, Síða 62

Réttur - 01.10.1931, Síða 62
254 RITSJÁ [Rjettur móti honum í kröfugöngum með svörtum fánum, með áletrunum um eymd þeirra og kröfur um brauð. Hung- urs-óp þeirra yfirgnæfðu ræðutilraunir ráðherrans. Og þegar hann ætlaði að fara fram hjá einni stöð, til að forðast þetta, hentu 1000 manns sjer á teinana svo lestin varð að stöðvast. Ráðherran fjekk að vita að ef að svona hjeldi áfram gripu bændur til vopna. Nauðungaruppboð og lögtök — og hindrun þeirra með ofbeldi samtaka bænda — eru daglegur viðburð- ur í Grikklandi. Gæöalandiö Amertlca? Þar brenna bændur víða hveitinu, af því að þeir geta ekki selt það, — hungra samt sjálfir og flosna upp!? »Vísindamenn« landbúnaðarins álíta aðalorsök kreppunnar vera aukningu á vjelanotkun í landbúnað- inum, sem gerir framleiðsluna miklu ódýrari! ? Landbúnaðarnefnd ríkisins ráðleggur bændum að minka ræktaða landið um minst 5%, rækta skóg í stað- inn fyrir hveiti!? Þetta er árangurinn af aldar »menningarstarfi« á grundvelli auðvaldsskipulagsins. Efnilegt útlit fyrir aðra, sem nú reyna af veikum mætti að innleiða vjela- nýtingu og rækta landið! Eða finnast ykkur ekki framtíðarhorfurnar glæsilegar undir áframhaldandl auðvaldsskipulagi, íslensku bændur, með ykkar vjela- kröfur og ræktunardrauma? Ritsjá. W. I. Leniti: Samtliche Werke. Band XIX. Der Imperialistische Krieg. Imperialismus und Revolution 1916—1917. Verlag fiir Literatur und Politik. Wien- Berlin. Lenin-stofnunin í Moskwa gefur út öll rit Lenins á rússnesku í 31 bindi, oktav-broti, og er það í alla staði hin vandaðasta og

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.