Réttur


Réttur - 01.10.1931, Qupperneq 62

Réttur - 01.10.1931, Qupperneq 62
254 RITSJÁ [Rjettur móti honum í kröfugöngum með svörtum fánum, með áletrunum um eymd þeirra og kröfur um brauð. Hung- urs-óp þeirra yfirgnæfðu ræðutilraunir ráðherrans. Og þegar hann ætlaði að fara fram hjá einni stöð, til að forðast þetta, hentu 1000 manns sjer á teinana svo lestin varð að stöðvast. Ráðherran fjekk að vita að ef að svona hjeldi áfram gripu bændur til vopna. Nauðungaruppboð og lögtök — og hindrun þeirra með ofbeldi samtaka bænda — eru daglegur viðburð- ur í Grikklandi. Gæöalandiö Amertlca? Þar brenna bændur víða hveitinu, af því að þeir geta ekki selt það, — hungra samt sjálfir og flosna upp!? »Vísindamenn« landbúnaðarins álíta aðalorsök kreppunnar vera aukningu á vjelanotkun í landbúnað- inum, sem gerir framleiðsluna miklu ódýrari! ? Landbúnaðarnefnd ríkisins ráðleggur bændum að minka ræktaða landið um minst 5%, rækta skóg í stað- inn fyrir hveiti!? Þetta er árangurinn af aldar »menningarstarfi« á grundvelli auðvaldsskipulagsins. Efnilegt útlit fyrir aðra, sem nú reyna af veikum mætti að innleiða vjela- nýtingu og rækta landið! Eða finnast ykkur ekki framtíðarhorfurnar glæsilegar undir áframhaldandl auðvaldsskipulagi, íslensku bændur, með ykkar vjela- kröfur og ræktunardrauma? Ritsjá. W. I. Leniti: Samtliche Werke. Band XIX. Der Imperialistische Krieg. Imperialismus und Revolution 1916—1917. Verlag fiir Literatur und Politik. Wien- Berlin. Lenin-stofnunin í Moskwa gefur út öll rit Lenins á rússnesku í 31 bindi, oktav-broti, og er það í alla staði hin vandaðasta og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.