Réttur


Réttur - 01.10.1931, Blaðsíða 45

Réttur - 01.10.1931, Blaðsíða 45
Rjettur] SOVJET-KÍNA 237 ir, hafa mistekizt. Framleiðsluöflin eru ekki komin á nógu hátt stig til þjóðnýtingar. Hinsvegar hafa öll hin stærri fyrirtæki verið sett undir eftirlit verkamanna. Verksmiðjunefndirnar og verklýðsfélögin sjá um það, að borgarastéttin geti ekki notað aðstöðu sína í fram- leiðslunni í gagnbyltingartilgangi. Fyrirtækin eru tek- in eignarnámi, ef þau standa óvirk, eða ef eigendur þeirra rækja ekki skyldu sína, fylgja ekki lagaboðum ráðstjórnarinnar, eða vinna beinlínis í þágu gagnbylt- ingarinnar. Þessi fyrirtæki eru fengin í hendur sam- vinrmfélögum verkamanna endurgjaldslaust, eða þá leigð og jafnvel seld. Yfirleitt leitast ráðstjó-i'nin við að forðast allan rík- isrelcstur, að undantekinni framleiðslu hergagna, vopna og yfirleitt framleiðslunni til rauða hersins. Á því sviði getur ráðstjórnin gert allar þær ráðstafanir, sem henni þykir henta. Enn hefir ráðstjómin ekki tekið utanrikisverzluninu í sinar hendur. Ráðstjórnin ræður henni með innflutn- ings- og útflutningsleyfum. Hún sér þannig um, að fyrst og fremst séu innfluttar nauðsynjavöiur, svo sem salt, lyf, eir o. s. frv. ópíumssalan er stranglega bönnuð, og stjórnin refsar harðlega, ef út af er brugðið. Ráðstjórnin setur menn tij að hafa eftirlit með starfsemi privatbanlca. í nokkrum sovjethéruðum hafa þegar verið stofnaðir ríkisbankar, sem hafa einkarétt á seðlaútgáfu. Sovjetbankamir styðja samvinnu.hreyf- inguna og allar framfarir í iðnaði og landbúnaði. Gömlu peningaseðlarnir eru yfirstimplaðir eða inn- leystir gegn nýjum sovjetseðlum. f Kiangsi-héraði hafa verið settir í umferð seðlar með myndum af Marx og Lenin! Sum sovjethéruð hafa sérstök frímerki. Ráðstjórnin hefir lögboðið 8 stunda vvmmdaginn og lágmark alþýðutrygginga. Venjulegast eru verka- mannalaunin ekki ákveðin með lagaboðum. Verklýðs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.