Réttur


Réttur - 01.10.1931, Síða 42

Réttur - 01.10.1931, Síða 42
234 SOVJET-KÍNA [Rjettur með því að kynna sjer livaða pólitík kommúnistar raunverulega reka þar sem þeir þegar hafa náð völd- um, svo sem í Rússlandi og nokkrum hluta Kína. Um afskifti ráðstjórnarinnar af högum bænda í Rússlandi hefir þegar verið nokkuð ritað hjer á landi og verða þau því ekki gerð að umtalsefni hjer. Hvernig komm- únistarnir haga sjer gagnvart bændum í sovjethjeruð- um Kína, er íslenskum lesendum ókunnara, og frá því verður skýrt hjer í stórum dráttum. Sovjethjeruðin í Kína eru dreifð víðsvegar um land- ið, aðallega þó í suðurhluta þess. Þau byggja rúmlega 60 miljónir manna og er yfirgnæfandi meiri hluti þeirra bændur. Þau eiga í stöðugum ófriði við auð- valdshjeruðin í kring og útsendara stórveldanna, sem vita ofurvel, að veldi þeirra og arðsogi er lokið í Kína, ef kommúnistar ná að festa sig í sessi þar. Hinsvegar skilja bændurnir og öll alþýða, að kommunistarnir eru eini flokkurinn í landinu, sem megnar að leysa þá und- an oki innlendrar og útlendrar kúgunar, og sjest það best á því, að hvar sem rauði herinn kemur er honum fagnað af landslýðnum, sem veitir honum alla þá stoð, er hann má í baráttunni gegn þeim hvítu. Oft skeður það, að heilar herdeildir hvíta hersins ganga í lið með rauða hernum, og verði rauði herinn að láta undan síga fyrir árásum óvinanna, flýja allir landsbúar með, því enginn vill verða eftir, er þeir hvítu koma á vett- vang, svo illræmdir eru þeir. Hér fer á eftir grein, sem birtist nýlega í þýska blaðinu »Inprekorr« og lýsir pólitík sovjetstjórnarinn- ar gagnvart undirstjettunum og árangri hennar. Framleiðslupólitíkin í Sovjet-Kína. í lcinversku Sovjetlýbveldunum er nú verið að leysa viðfangsefni hinnar borgaralegu lýðræðisbyltingar, byltingarinnar gegn nýlendukúguninni og kmdbúnað-

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.