Réttur


Réttur - 01.04.1968, Blaðsíða 43

Réttur - 01.04.1968, Blaðsíða 43
Honum var fyllilega Ijóst, aS það var ógerlegt. Held- ur ætti aS notfæra sér þau sem vettvang fyrir hug- myndafræSilega baráttu og til aS leysa úr læSingi og auka á innri mótsendingar hjá stéltaróvininum, og efla stéttarvitund verkalýSs og vinnandi fólks. RíkisþingiS á okkar dögum er nokkurskonar mönd- ull sem borgaraleg yfirdrottnun snýst um. Þar af leiSandi ber aS færa sér þingiS rökrænt í nyt sem hugmyndafræSilegan vettvang gegn þessari yfirdrottn- un, þar sent því verSur viS komiS. Til þess er þaS hinn rétti vettvangur. Þetta táknar ekki aS ganga á vald þingræSislegum tálsýnum. Hér á þaS viS sem Régis Debray sagSi í skilgreiningu sinni á kosning- tlnum í Chile 1964: „Eitt er aS notfæra sér borgara- leg baráttutæki, t. d. kosningar til borgaralegra full- trúaþinga. AnnaS er aS nota slíkar kosningai á borg- aralega vísu.“ Borgaralega aSferSin er vitanlega í því fólgin, aS gera kosningarnar aS takmarki í sjálfu sér, en bin sósíalíska aS nota þær sem tæki í miklu víStækari og algerSari baráttu. Ríkið er ekki pappírstígrisdýr Þetta vekur grundvallarspurninguna um blutföll og tengsl milli þingræSisIegra baráttuaSferSa og utan- þings baráttu. ÞaS er augljóst mál, aS tvíhlið'a baráttuaðferSa er þörf, þ. e. baráttulistar þar sem utanþingsaSgerðir bljóta aS vera frumatriðiS sem einu varanlegu form fjöldabaráltu, og sem baráttuaSferS innan valdasviSs kapítalismans. En þetta táknar ekki, aS vandantáliS varSandi ríkisvaldiS sé einbert sýndarvandamál og raunar aSeins tæki í hinni hugmyndafræSilegu bar- áttu. Ríkið í þjóSfélagi nýkapítalismans er svo sann- arlega ekki einskær bréfsnepill eSa pappírstígrisdýr. AS vísu hefur þaS veriS veigamikiS efnisatriSi í þess- ari ritgerS, aS gerð' valds og yfirráSa á Vesturlöndum sé einkum tengd samfélaginu, ekki ríkinu. Eu þetta jafngildir þó ekki, aS sigur í sainfélagi borgaranna •— það sem Gramsci kallar sköpun nýrrar sögulegrar samsteypu, er sé fulltrúi nýrra sósíalískra yfirráða í þjóSfélaginu -— muni af sjálfu sér aS leysa vandann um ríkiS. Pólitísk eining arðrændra stétta, myndun sósíalísks meirihluta meS þjóðinni, verður ekki sjálfkrafa trygging fyrir breytingu frá kapítalisma lil sósíal- isma. Gramsci dró eitt sinn upp fræga táknmynd af afstöðunni milli samfélags borgara og ríkis á Vestur- lönduin. „Borgaralegt samfélag hefur þróazt í mjiig flókna og viðnámssterka gerð, ónæma fyrir beintim efnahagslegum „sprengingum" ... ÞaS er líkt og þegar áköf stórskotaliðsárás í styrjöld virðist liafa eyðilagt allar varnarstöðvar óvinarins, en hefur í raun og veru aðeins ónýtt yzta hringinn." Þetla hefur oft verið túlkað þannig, að ríkið sé aðeins ytri varnarmúr kapítalismans, samfélag borg- aranna sé hiS innra óvinnandi virki. Einnig ég bef lagt áherzlu á, að samfélagið ræður mestu í núver- andi valdabyggingu kapítalismans, en hlutverk ríkis- ins í þessari byggingu er það mikilvægt, að ekki er hægt að líta á það sem einberan ytri varnargarð kerfisins. Þvert á móti verður að skoða það sem dulda burSargrind alls kerfisins. Til þess að gera þetta ljóst verSum viS að rifja upp þá sundurgreindu mynd sem við gerðum af rík- inu, og þann mun sem er annars vegar á hinu stöð- uga þvingunar- og stjórnunarkerfi rikisins — ríkis- vélinni — og á binn bóginn þeirri tímabundnu stofn- un sem hefur formlegt eftirlit með þessari vél, þ. e. a. s. ríkisþinginu. Við venjulegar aSstæður ræður sem sé samfélag borgaranna mestu, og ríkið er einkum bugmynda- fræð'ilegt varnarvirki fyrir þessi yfirráð. Borgaraleg yfirdrollnun byggist á djúptækri menningarlegri og pólitískri undirgefni almennings í samfélagi borgar- anna, ulan viS svið ríkisvaldsins. En takist að lokum að vinna bug á þessari undirgefni og upp rísi sósíal- ísk stéttarheild, þá mun borgarastéttin óhjákvæmi- lega og af brýnni nauðsyn jlytja vald sitt í ríkisvclina, til þess að berjast þar gegn breytingu á þjóðfélaginu til sósíalisma. Borgarastéttin mun sem sé hörfa til varnarvirkja innan ramma ríkisins. Ríkið, sem er að jafnaði ann- ars flokks og ekki nothæfur hluti af valdabyggingu kapítalismans, verður að lokum miðstöð þessarar valdabyggingar. Þess vegna verður að líta á það sem dulda burðargrind kapítalismans, en ekki ytra varn- arvirki (hugmynd Gramscis). Vald kapítalismans er nokkurskonar staðsetningar- kerfi þar sem miðjan er hreyfanleg og færist til eftir aðstæðum. En eitl er alveg víst, standi auðvaldið andspænis sósíalískri stéttarheild sein hefur yfirráðin í samfélaginu og formlegum þingræSisstofnunum á tímum. þjóðfélagskreppu, þá mun það án efa virkja her og lögreglu í sína þágu, ]i. e. virkiskjarnann inn- an ríkisvélarinnar. Eins og stendur virðist þetta fjarlægur möguleiki. En það er vegna þess aS ástand sem nmndi leiSa til ]>ess — þ. e. ógnandi nálœgS sósíalismans — er langt undan, en ekki sökum ajskiptaleysis hinna vopnuðu ajla eSa tillátssemi ríkisvaldsins. MeS öðrum orðum, 113
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.