Réttur


Réttur - 01.04.1968, Blaðsíða 11

Réttur - 01.04.1968, Blaðsíða 11
JÓHANN PÁLL ÁRNASON: FRAMTIÐARVIÐHORF SÓSÍALISMA I VESTUR FYRRI ENDURNÝJUN HUGMYNDA OG BARÁTTUAÐFERÐA Ymsar óstæður liggja til þess, að vandamál sósíalískra hreyfinga í þróuðum auðvalds- löndum og framtíðarhorfur þeirra hafa s.l. áratug verið tekin til gagnrýnni athugunar en áður tíðkaðist. Lengi vel virtust þó þessar um- ræður akademískar og helzt sprottnar af flótta undan þeim örðugleikuni, sem sósíalisminn átti við að etja annars staðar í heiminum. At- hurðir síðustu ára og einkum þess, sem nú er að líða, hafa hér breytt viðhorfinu verulega. -EVRÓPU HLUTI Þeirri kenningu verður tæpast lengur haldið fram í fullri alvöru, að lönd hins háþróaða kapítalisma verði í vaxandi mæli ónæm fyrir róttækum stjórnmálahreyfingum; en hitt er jafn augljóst, að þeim hlýtur að fylgja gagn- ger endurnýjun á arfteknum hugmyndum og baráttuaðferðum. Um þessa endurnýjun hinnar sósíalísku strategíu1 hefur þegar verið mikið skrifað og mörg vandamól tekin til rækilegrar athugunar. 1 Hugtakið strategía merkir hér hin pólitísku mark- mið nmrœddrar hreyfingar, svo og þær grundvallar- hugmyndir um baráttuaðferðir, sem af þeim leiðir; andhverfa þess er taktík, þ. e. einstakar baráttuað- ferðir, breytilegar innan þessa ramma eftir mati hreyf- ingarinnar á hverjum tíma. Orðið „stjórnlist", sem stundum er notað til þýðingar á orðinu strategía, vísar frekar til leikni og kunnáttu hreyfingarinnar en til sjálfra grundvallarhugmyndanna. 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.