Réttur


Réttur - 01.04.1968, Blaðsíða 13

Réttur - 01.04.1968, Blaðsíða 13
1848 1968 til sósíalismans". Hér er þó um of þröngan skilning að ræða: endurnýjunin er talin að- eins taktísk nauðsyn og haldið er fast við fyrri hugmyndir um markmiðið. í raun og veru er það öll hin sósíalíska þj óðfélagstúlk- un og hin sósíalíska framtíðarsýn, sem dreg- izt hefur aftur úr þjóðfélagsþróuninni sjálfri og þeim möguleikum, er hún hefur opnað, og þarfnast því endurnýjunar. Nútíma sósíalísk strategía þarfnast bæði nýrra baráttuaðferða innan rannna kapítalismans og ákveðnari hug- mynda um það, sem koma á í stað hans, og hið díalektíska samband þessa tvenns er ekki einfaldlega sambandið milli markmiðs og leiða, heldur miklu nánara: raunhæft inni- hald markmiðsins ákvarðast af því, eftir hvaða leiðum því er náð, og baráttuaðferðir sósíal- ískrar hreyfingar ná því aðeins hinum tilætl- aða árangri, að þær séu ekki einasta mark- vissar gagnvart andstæðingnum, heldur einnig að innihaldi forboði sósíalismans. Þetta er enn nauðsynlegra í dag en áður: andspænis háþróuðum kapítalisma getur sósíalisminn ekki látið sér nægja einfalda neitun, heldur verður nauðsynlegt að gefa þessari neitun já- kvætt innihald. Það útheimtir hvort tveggja í senn, að sýnt sé fram á, hvernig stefna megi þegar í dag að nýjum samfélagsháttum, og að teknir séu til athugunar þeir möguleikar, sem opnast, þegar sigrast verður endanlega á þjóð- skipulagi kapítalismans. Þetta síðarnefnda hafa þýzkir nýmarxistar kallað „konkrete Utopie“. Gagnstætt því, sem stundum er hald- ið fram, er marxisminn hvort tveggja í senn, vísindi og útópía, og fyrir marxista í dag er jafntímabært að þroska báðar hliðar hans. Enda þótt fyrir 1956 væri til smáhópar utan hinna stóru verkalýðsflokka á Vesturlöndum, sem héldu uppi fræðilegum umræðum um þessi vandamál, er það fyrst eftir 20. flokks- þingið, sem þau komast fyrir alvöru á dag- skrá. Reyndar var það — hér sem annars stað- ar — ekki málefnalegt tillag 20. flokksþings- ins, sem mestu máli skipti, heldur hitt, að það flýtti fyrir breytingum, sem á skömmum tíma urðu miklu róttækari en það ætlaðist til. 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.