Réttur


Réttur - 01.04.1968, Blaðsíða 34

Réttur - 01.04.1968, Blaðsíða 34
Myndin synir fró vinstri: Pungan sendiherra, Gavrilescu, Dalea og Buzor. FULLTRIJAR RÚMENSKA KOMML AISTA- FLOKKSl\S I HEIMSÓKN A tSLANDI Dagana 18. til 22. júní dvaldi á íslandi sendinefnd frá Kommúnistaflokki Rúmeníu og var sendiherra Rúmeníu á íslandi, Vasile Pungan, sem aðsetur hefur í London, með í förinni. Formaður nefndarinnar var Mihai Dalea, einn af riturum miðstjórnar flokksins, en hinir voru Sion Buzor, deildarstjóri í mið- stjórn, og Nicolae Gavrilescu, aðalritari Sibiu- flokksdeildarinnar. Sendinefndin var hér í boði Sósíalistaflokks- ins, en sendinefnd frá honum heimsótti Rúm- eníu á síðasta ári. Atti rúmenska nefndin við- ræður við fulltrúa Sósíalistaflokksins, svo og fulltrúa Alþýðusambandsins, Máls og menn- ingar o. fl. Ennfremur tók Gylfi Þ. Gíslason ráðherra á móti þeim. Rúmenska sendinefndin skýrði frá ýmsu eftirtektarverðu í framkvæmd sósíalismans í Rúmeníu. Framkvæmd þeirrar 5-ára áætlunar, er ákveðin var á flokksþinginu 1965, gengur vel. Framleiðsluaukning síðasta ár varð 12,6% 104 eða hærri en áætlað var. Fjárfesting er mikil, 30% af þjóðartekjunum, eða með hæstu í heimi. Vaxa þjóðartekjurnar um 8—9% á ári. Það hefur verið komið á allmiklu lýðræði á vinnustöðunum. Verkamenn kjósa 5—7 menn í stjórn hvers fyrirtækis og hafa þeir síðasta orðið um ýmsar félagslegar ákvarðan- ir: skiftingu ágóða, félagslega fjárfestingu o. s. frv. Stórhuga fyrirætlanir eru á döfinni um fé- lagslegar framfarir. Lífskjörin eiga að batna um 25% á tímabili 5-ára áætlunarinnar. Hefur hækkunin komizt upp í 6% eitt árið. Lágmarkslaun hafa verið hækkuð, eru um 570—700 lei á mann. Eflirlaun hafa og verið hækkuð ,einkum þeirra lægst launuðu, þannig að þeir fá nú oft jafnmikið í eftirlaun og þeir áður höfðu í laun. Er þetta greitt beint frá ríkinu, engin framlög frá launþegum sjálfum. Meðalaldur hefur hækkað úr 42 árum í 68 ár í Rúmeníu. Allir fá nú ókeypis kennslu á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.