Réttur


Réttur - 01.04.1968, Qupperneq 34

Réttur - 01.04.1968, Qupperneq 34
Myndin synir fró vinstri: Pungan sendiherra, Gavrilescu, Dalea og Buzor. FULLTRIJAR RÚMENSKA KOMML AISTA- FLOKKSl\S I HEIMSÓKN A tSLANDI Dagana 18. til 22. júní dvaldi á íslandi sendinefnd frá Kommúnistaflokki Rúmeníu og var sendiherra Rúmeníu á íslandi, Vasile Pungan, sem aðsetur hefur í London, með í förinni. Formaður nefndarinnar var Mihai Dalea, einn af riturum miðstjórnar flokksins, en hinir voru Sion Buzor, deildarstjóri í mið- stjórn, og Nicolae Gavrilescu, aðalritari Sibiu- flokksdeildarinnar. Sendinefndin var hér í boði Sósíalistaflokks- ins, en sendinefnd frá honum heimsótti Rúm- eníu á síðasta ári. Atti rúmenska nefndin við- ræður við fulltrúa Sósíalistaflokksins, svo og fulltrúa Alþýðusambandsins, Máls og menn- ingar o. fl. Ennfremur tók Gylfi Þ. Gíslason ráðherra á móti þeim. Rúmenska sendinefndin skýrði frá ýmsu eftirtektarverðu í framkvæmd sósíalismans í Rúmeníu. Framkvæmd þeirrar 5-ára áætlunar, er ákveðin var á flokksþinginu 1965, gengur vel. Framleiðsluaukning síðasta ár varð 12,6% 104 eða hærri en áætlað var. Fjárfesting er mikil, 30% af þjóðartekjunum, eða með hæstu í heimi. Vaxa þjóðartekjurnar um 8—9% á ári. Það hefur verið komið á allmiklu lýðræði á vinnustöðunum. Verkamenn kjósa 5—7 menn í stjórn hvers fyrirtækis og hafa þeir síðasta orðið um ýmsar félagslegar ákvarðan- ir: skiftingu ágóða, félagslega fjárfestingu o. s. frv. Stórhuga fyrirætlanir eru á döfinni um fé- lagslegar framfarir. Lífskjörin eiga að batna um 25% á tímabili 5-ára áætlunarinnar. Hefur hækkunin komizt upp í 6% eitt árið. Lágmarkslaun hafa verið hækkuð, eru um 570—700 lei á mann. Eflirlaun hafa og verið hækkuð ,einkum þeirra lægst launuðu, þannig að þeir fá nú oft jafnmikið í eftirlaun og þeir áður höfðu í laun. Er þetta greitt beint frá ríkinu, engin framlög frá launþegum sjálfum. Meðalaldur hefur hækkað úr 42 árum í 68 ár í Rúmeníu. Allir fá nú ókeypis kennslu á

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.