Réttur


Réttur - 01.04.1968, Blaðsíða 2

Réttur - 01.04.1968, Blaðsíða 2
IHALDSKREPPA EÐA VERKLÝÐSLAUSN Hrunið, sem Íhaldspólitíkin hefur leitt yfir landið, blosir við. Atvinnurekendastéttin, sem reynst hefur ófær til að stjórna sínu eigin at- vinnulífi og þarmeð þjóðarinnar, ætlaði sér þá dul að lækka dagkaup verkamanna, þegar öll vinna hafði stórminnkað og árstekjur því gerbreytzt til hins verra. Verklýðssamtökin svöruðu árásinni, er ríkis- stjórn atvinnurekendanna framdi með afnámi vísitöluuppbótarinnar á kaup, einum rómi með hálfsmánaðar verkfallinu í marz. Varnarbar- áttan tókst að mestu, en ekki að fullu. Vígreif- ustu verklýðsfélögin ákváðu þó réttilega að halda hópinn og ganga að samningum, sem ei voru fullur sigur, — frekar en berjast ein fyrir fullri dýrtíðaruppbót og skiljast við stéttar- systkinin, er að lægra vildu lúta. Það var skyn- samlegt, því framundan er um nýár hin ör- lagaríkasta kauphækkunarbarátta, þar sem verklýðshreyfingin þarf á öllu sínu að halda: víðfeðma einingu, vægðarlausri hörku og póli- tískum skilningi á því að kauphækkunarbar- áttan vinnst ekki nema verkalýðurinn sé reíðu- búinn til stórfelldrar pólitískrar umsköpunar á þjóðfélaginu, sem afturhaldið hefur með hringa- vitlausri stefnu sinni skekt og skælt, svo það rambar á glötunarbarmi. Þetta hlutverk alþýðu — verkalýSs, starfs- mannastétta o. fl., aS framkvæma þessar ger- breytíngar á stjómarstefnu og þjóðfélags- ástandi krefst tafarlausrar pólitískrar nýsköp- unar alþýðuhreyfingarinnar sjálfrar, — sem einnig af öðrum ástæðum er orðin aðkallandi, bæði hvað snertir sterkan sósíalistískan for- ystuflokk og víðfeðma baráttusamfylkingu. LÆGÐ - KREPPA Atvinnurekendastéttin með ríkisstjórn sinni og öðrum pólitískum spákaupmönnum við stjórnvölinn hefur elt mýrarljós „frjálsrar verzl- unar" með slíkri áfergju þennan áratug, að hún hefur brotíð niður öruggustu markaðssam- böndin, sem ísland hafði: við sósíalistisku löndin (úr 30% 1958 niður í 11% 1967) — til þess að sitja að sínum „beztu mörkuðum" eins og Morgunblaðið orðar það*. En einmitt á auð- valdsmörkuðunum sveiflast verð og sölumögu- leikar mest og það er hættulegast framleiðslu *Sjá Rétt 1967, 4. hefti bls. 186 — mynd af leiðara Morgunblaðsins 1. júní 1960. 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.