Réttur


Réttur - 01.04.1968, Blaðsíða 32

Réttur - 01.04.1968, Blaðsíða 32
TILKYNNING KOMMÚNISTA- OG VERKALÝÐ SFLO KKA UM RÁÐGJAFARFUND Ráðgjafaríundur fulltrúa eftirtalinna komm- únista- og verklýSsflokka var haldinn í Búda- pest dagana 26. febrúar til 5. marz 1968: Kommúnistaflokkur Bandaríkjanna, Komm- únistaflokkur Argentínu, Kommúnistaflokkur Ástralíu, Kommúnistaflokkur Austurríkis, Kommúnistaflokkur Belgiu, Kommúnistaflokk- ur Búlgaríu, Kommúnistaflokkur Bolivíu, Kommúnistaflokkur Brasilíu, Kommúnistaflokk- ur Ceylons, Kommúnistaflokkur Chile, Fram- faraflokkur alþýðu Kýpur, Forystusveit alþýðu Costa Rica, Kommúnistaflokkur Tékkóslóvakíu, Kommúnistaflokkur Danmerkur, Kommúnista- flokkur Suður-Afríku, þjónciihijfanpkí bommún- istaflokkurinn, Kommúnistaflokkur Ecuador, Kommúnistaflokkur Norður-írlands, Kommún- istaflokkur Finnlands, Kommúnistaflokkur Frakklands, Kommúnistaflokkur Grikklands, Kommúnistaflokkur Guadeloupe, Verkamanna- flokkur Guatemale, Sameiningarflokkur alþýðu Haiti, Kommúnistaflokkur Honduras, Kommún- istaflokkur Indlands, írski verkamannaflokk- urinn, Kommúnistaflokkur íraks, Alþýðuflokk- ur írans, Kommúnistaflokkur ísraels, Kommún- istaflokkur Jórdaníu, Kommúnistaflokkur Kan- ada, Kommúnistaflokkur Kólumbíu, Pólski sam- einaði verkamannaflokkurinn, Kommúnista- flokkur Líbanons, Kommúnistaflokkur Lúxem- borg, Ungverski sósíalíski verkamannaflokkur- inn, Kommúnistaflokkur Marokko, Kommún- istaflokkur Martinique, Kommúnistaflokkur Mexíkó, Byltingarflokkur mongólskrar alþýðu, Kommúnistaflokkur Stóra-Bretlands, Kommún- istaflokkur Þýzkalands, Sósíalískur einingar- flokkur Þýzkalands, Sósíalistaflokkur Nicara- gua, Kommúnistaflokkur Ítalíu, Alþýðuflokkur Panama, Kommúnistaflokkur Paraguay, Komm- únistaflokkur Perú, Kommúnistaflokkur Portú- gals, Kommúnistaflokkur Reunion, Kommún- istaflokkur Salvador, Kommúnistaflokkur San Marino, Kommúnistaflokkur Spánar, Verka- mannaflokkur Sviss, Kommúnistaflokkur Sýr- lands, Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna, Kommúnistaflokkur Súdans, Kommúnistaflokk- ur Tyrklands, Kommúnistaflokkur Túnis, Kommúnistaflokkur Uruguay, Kommúnista- flokkur Venezuela og kommúnistaflokkar starf- andi neðanjarðar svo og fulltrúi alsírska komm- únista. Áheyrnarfulltrúar voru á fundinum frá Sam- einingarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokknum á íslandi og Kommúnistaflokki Noregs. í umræðum, sem fram fóru frjálslega og í félagsanda, skiptust þátttakendur fundarins á skoðunum um skipulagningu og undirbúning alþjóðlegrar ráðstefnu kommúnista- og verk- lýðsflokka. Eftir ítarlegar umræður var sam- þykkt að kalla slíka ráðstefnu saman í Moskvu í nóv.—des. 1968. Ráðgjafarfundurinn telur að tilgangur ráð- stefnunnar sé að efla einingu kommúnískrar hreyfingar, styðja að samfylkingu allra afla sósíalisma og lýðræðis í baráttu gegn heims- valdastefnu, fyrir þjóðfrelsi og félagslegu frelsi þjóðanna og friði um allan heim. Að loknum umræðum um tillögur um dagskrá var komizt að þeirri niðurstöðu að eitt mál skyldi vera á dagskrá: verkefni baráttunnar gegn heims- valdastefnu við núverandi aðstæður og starfs- eining kommúnista og verklýðsflokka og allra afla sem andvíg eru heimsvaldastefnu. Það var einróma álit þátttakanda fundarins að vinna bæri að undirbúningi ráðstefnunnar með þeim hætti, að jafnan séu hafðar í heiðri meginreglur félagslegs samstarfs og jafn rétt- ur allra kommúnista- og verklýðsflokka bæði til að taka þátt í undirbúningi og störfum ráð- stefnunnar. Þátttakendur ráðgjafarfundarins hafa komið sér saman um að koma, meðan á undirbún- ingi ráðstefnunnar stendur, á fót nefnd, skip- 102
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.