Réttur


Réttur - 01.04.1968, Blaðsíða 7

Réttur - 01.04.1968, Blaðsíða 7
VICTOR PERLO LÍFSKJÖR VERKALfÐSINS í BANDARÍKJUNUM Lífskjör verkamanna í Bandaríkjunum eru almennt betri en verkamanna í öðrum lönd- um. En þessi staðreynd er í áróðri amerísks auðvalds notuð til þess að blekkja um hin misjöfnu kjör, þróun þeirra og urn arðránið á alþýðu manna. Samkvæmt skýrslu atvinnumálaráðuneytis Bandaríkjanna er „hóflegt“ lágmark lífsaf- komu fyrir fjögra manna fjölskyldu 1966 (með einn framfæranda) 9191 dollar. En hinar raunverulegu árstekjur fjögra manna launþegafjölskyldu voru 1966 7500 dollarar, eða 18% undir hinu „hóflega" lifsafkomu- lágmarki. Aðeins ein grein launþega, sérfræð- ingar, voru yfir 9191 dollars markinu 1966, en faglærðir verkamenn voru þá með 8595 dollara meðaltekjur, en þorri verkamanna með 5884 dollara árstekjur að meðaltali. Fjórði hver verkamaður vinnur við „verk- færavélar“ og hefur 7263 dollara árstekjur að meðaltali. Afborgunarsamningar um íbúðir, bíla, eld- húsvélar o. s. frv. hinda þorra bandarískra verkamanna og stofna heimilum í vandræði, ef atvinnuleysi eða sjúkdóma ber að höndum. Og árlega fjölgar nú þeim, sem gengið er að, af því þeir geta ekki staðið í skilum. Á árinu 1966 misstu 117000 kaupendur slíkar eignir sínar þessvegna — og hafa ekki fleiri orðið fyrir sliku á einu ári síðan í heimskreppunni. 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.