Réttur


Réttur - 01.04.1968, Blaðsíða 47

Réttur - 01.04.1968, Blaðsíða 47
við þaS eitt að fá aftur komið á dýrtíSarupp- bót á kaup, -—- var sem sé einvörSungu hugsaS sem varnaraSgerS. Og þótt ekki tækist aS fá fulla vísitölu á kaup verSur þó aS líta svo á aS sú samstaSa, er tókst í varnarbardaga þess- um, boSi gott í þeim sóknaraSgerSum, sem bíSa verkalýSs og allra launþega eftir nýár. annarri Nato-ráSstefnu, gegn Nato, — o mættu þar og fulltrúar frá NorSurlöndum o Grikklandi og beindust mótmælaaSgerSir al- veg sérstaklega gegn fasismanuin í Grikklandi og herforingjaklíkunni þar, sem Nato ber á- byrgS á. KEFLAVÍKURGANGA OG NATO- RÁÐSTEFNUR Keflavíkurganga Samtaka hernámsandstæS- inga 23. júní 1968 tókst vel, svo og útifundur- inn á eftir. Sérstaklega kom í ljós á eftirminni- legan hátt, hve sú unga kynslóS, sem alizt hefur upp í landi voru hernumdu, er vakandi og ákveSin í aS gera þaS herlaust og hlut- laust aS nýju. NatóráSstefna utanríkisráSherra Atlants- hafsbandalagsins 24. og 25. júní var hin fyrsta og verSur vonandi hin síSasta sinnar tegundar, sem haldin verSur á íslandi. Samtímis gekkst ÆskulýSsfylkingin fyrir Ú. 117 aQ OQ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.