Réttur


Réttur - 01.04.1968, Blaðsíða 10

Réttur - 01.04.1968, Blaðsíða 10
inu opna nú negrar og Puerto-Rico-menn, Mexíkanar og Indíánar, hvítir menn í Appal- achiu og eymdarhverfum stórborganna augu vor fyrir því, sem vér höfum framið. Þeir krefjast mannréttinda.“ En Johnson forseti og ameríska auðmanna- stéttin svarar þessari kröfu hinna fátæku, jafnt heima sem erlendis, með lögregluáhlaupum og níði, — með ofbeldi, sem miðar að því að skapa eymdarstétt atvinnulausra, nauðlíðandi manna, sem draga fram lífið á ölmusu við skilyrði, sem nálgast hungursneyð, án nokk- urs vonarneista eða framtíðar fyrir börn þeirra. Stríðið í Víetnam og amerísk alþýða Stríðið í Víetnam er notað til að herða sóknina gegn verkalýð Bandaríkjanna: hindra verkföll, draga úr félagslegum umbótum, hækka tekjuskatta á verkalýð o. s. frv. Og þar að auki er reynt að kveðja einmitt efnilegustu mennina í verkamannastéttinni, ekki sizt í negrahverfunum, í herinn til að losna við þá. Meðal bandarísks verkalýðs vex skilningur á því að hagsmunir hans og hagsmunir hinna fátæku þjóða fara saman, — báðir hafa við sama fjandmanninn að etja: amerísku auð- mannastéttina. Verkalýður Bandaríkjanna hef- ur hvað eftir annað sýnt þann skilning svo rækilega í verki, að voldugsta yfirstétt heims skelfdist uppreisnaröflin í eigin landi. „Þeir kreíjast mannréttinda". Þátttakendur í „göngu hinna fátæku" við Washington minnis- merkið 1968.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.