Réttur


Réttur - 01.04.1968, Blaðsíða 46

Réttur - 01.04.1968, Blaðsíða 46
að verki margvísleg öfl í þjóðardjúpinu — þung undiralda og meginstraumar, er koma þarna ýmsum á óvænt upp á yfirborðið. Það er erfitt verk að sundurgreina þau öfl og verð- ur afdrifarikt í íslenzkri sögu á hvern hátt þau orka á mótun framtíðarinnar. Verður eigi reynt að skilgreina þennan atburð allan og öflin, sem þar eru að verki hér nú, en vonandi næst. En þegar íhuguð er sú hrunkenda öfug- þróun í efnahagslífinu, sem rædd er í inn- gangsgrein þessa heftis, og svo hins vegar þær djúpu, sterku og margvíslegu hræringar í þjóðlífinu, sem forsetakosningarnar sýna, þá er líkast því sem tvennskonar ólíkir jarð- skjálftar skeki þjóðfélagsgrunninn, — og er þá vissulega mikilla tíðinda von og nauðsyn brýn að mæla þau reginöfl rétt, sem hér eru að verki. FORSETA- KOSNINGARNAR Forsetakosningarnar 30. júní urðu stórpóli- tískur viðburður, sem markað getur tímamót. í fyrsta sinn í sögu lýðveldisins fékk þjóðin að neyta valds þess, er lýðveldisstjórnarskráin gefur henni með þjóðkjöri forseta, óháð öll- um flokksböndum. Sigur Kristjáns Eldjárns með 65% atkvæða og 67 þúsund alkvæðum er einstæður. Það er greinilegt, að hér eru MÓTMÆLA- VERKFALLIÐ f MARZ Hálfsmánaðarverkfallið, sem hófst 4. marz 1968, er eitthvert víðfeðmasta verkfall, sen' háð hefur verið á íslandi. í því tóku þátt 65 verklýðsfélög með um 22.000 meðlimum- Verkfallið var einstakt í sinni röð hvað þa® snerti að það var nefnd Alþýðusamhandsins, er því stjórnaði, þar sem það var takmarka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.