Réttur


Réttur - 01.04.1968, Page 46

Réttur - 01.04.1968, Page 46
að verki margvísleg öfl í þjóðardjúpinu — þung undiralda og meginstraumar, er koma þarna ýmsum á óvænt upp á yfirborðið. Það er erfitt verk að sundurgreina þau öfl og verð- ur afdrifarikt í íslenzkri sögu á hvern hátt þau orka á mótun framtíðarinnar. Verður eigi reynt að skilgreina þennan atburð allan og öflin, sem þar eru að verki hér nú, en vonandi næst. En þegar íhuguð er sú hrunkenda öfug- þróun í efnahagslífinu, sem rædd er í inn- gangsgrein þessa heftis, og svo hins vegar þær djúpu, sterku og margvíslegu hræringar í þjóðlífinu, sem forsetakosningarnar sýna, þá er líkast því sem tvennskonar ólíkir jarð- skjálftar skeki þjóðfélagsgrunninn, — og er þá vissulega mikilla tíðinda von og nauðsyn brýn að mæla þau reginöfl rétt, sem hér eru að verki. FORSETA- KOSNINGARNAR Forsetakosningarnar 30. júní urðu stórpóli- tískur viðburður, sem markað getur tímamót. í fyrsta sinn í sögu lýðveldisins fékk þjóðin að neyta valds þess, er lýðveldisstjórnarskráin gefur henni með þjóðkjöri forseta, óháð öll- um flokksböndum. Sigur Kristjáns Eldjárns með 65% atkvæða og 67 þúsund alkvæðum er einstæður. Það er greinilegt, að hér eru MÓTMÆLA- VERKFALLIÐ f MARZ Hálfsmánaðarverkfallið, sem hófst 4. marz 1968, er eitthvert víðfeðmasta verkfall, sen' háð hefur verið á íslandi. í því tóku þátt 65 verklýðsfélög með um 22.000 meðlimum- Verkfallið var einstakt í sinni röð hvað þa® snerti að það var nefnd Alþýðusamhandsins, er því stjórnaði, þar sem það var takmarka

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.