Réttur


Réttur - 01.04.1968, Blaðsíða 21

Réttur - 01.04.1968, Blaðsíða 21
PAX AMERICANA LÍFTRYGGING FYRIR BANDARÍSKAN KAPÍTALISMA SÍÐARI Þeir sem vilja hrekja þá kenningu að efna- hagsmunir imperíalismans eigi mestan þátt í að móta utanríkis- og hernaðarstefnu Banda- rikjamanna, bera því oft við að hernaðar- pantanirnar og hinir erlendu markaðir hafi ekki úrslitaþýðingu nema fyrir lítinn hluta handarískra auðfélaga. Þessi röksemd væri góðra gjalda verð ef bandarískur kapítalismi samanstæði af nokkurn veginn jafngildum einingum. En sé tekið tillit til samþjöppunar auðmagnsins, reynist röksemdin vera haldlítil. Skv. hagskýrslum fyrir árið 1962 réðu aðeins jimm auðfélög1 yjir 15% alls auðmagns í iðnaðargeiranum. Og 100 fjársterkustu félög- in hafa umráð yjir 55% heildarauðmagns- 1 Hér verSa orSin auSfélög (capitalistic corpora- tion), einokunarhringir (monopolistic corp.) og fjöl- þjóSasamsteypur (multinational corp.) notuS nokkuS jöfnum höndum til aS tákna stærstu auShringa Bandaríkjanna. HLUTI ins í þessum sama geira. Af þessari gíf- urlegu auðmagnssamþjöppun leiðir að helztu risarnir geta, af sjálfu sér og í bandalagi við fésýslu og áróðursvaldið, lagt á vogarskálina ofurþunga efnahags- og stjórnmálavalds síns. Það er einmitt meðal þessara risafélaga sem er að finna aðal viðskiptavini liersins og stœrslu útjlytjendurna. Yfirlit yfir 50 voldug- ustu iðnfyrirtækin sýnir hverjar þær greinar eru sem bandarískt fjármagn leitar helzt í er- lendis. Meðal þeirra má finna 12 olíufélög, 5 flugvélaframleiðendur, 3 í efnaiðnaðinum, 3 í stáliðnaði, 3 í bílaiðnaði, 8 í rafmagns- og elektróníska iðnaðinum og 3 í gúmmíiðnað- inum. Þessi 37 auðhringar ráða yfir 90% af heildarauðmagni ofangreindra 50 iðnfyrir- tækja.2 - Sbr. skýrslu verzlunarráðuneytisins: U. N. S. Business. Investment in Foreign Countries, 1960, bls. 144. 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.