Réttur


Réttur - 01.04.1968, Blaðsíða 52

Réttur - 01.04.1968, Blaðsíða 52
RITSJÁ They have been in North Viet Nam. Hanoi 1968. Þetta er úrval úr greinura og bók- um „þeirra, sem veriff hafa í Norður Víetnam", gefið út af útgáfufyrir- tæki því í Hanoi, sem annast út- gáfu rita á erlendum málum. Þar í eru þessar greinar og önnur fram- lög, mest úrval úr bókum og greina- flokkum og gefur hina beztu heild- armynd af hetjubaráttu þjóffarinnar viff árásarseggina amerísku: 1. Sara Lidman, sænska skáld- konan, ritar greinina „Hjarta heims- ins“. 2. Monika Warnenska, pólsk skáldkona, skrifar „Samtal við Ben Hai ána“. 3. Minxhozi Ymer, albanskur hlaffamaffur, skrifar „Hanoi í dag“. 4. Joris Ivens, kvikmyndastjórn'- andi hollenzkur, ritar: „Himinn og jörð“. 5. Matsuolca Yoko, japanskur rit- höfundur, ritar greinina „Washing- ton—Peking—Hanoi“. 6. Bedrich Kacirek, tékkneskur hlaðamaður, skrifar „Vitnisburður um Viet Nam“. 7. Ly Riong Un, kóreanskur blaðamaður, skrifar „Óviðjafnan- legur kraftur". 8. Herbert Aptheker, bandaríski sagnfræffingurinn, ritar greinina: „Hanoi eins og hún er“. 122 9. Madeleine Rifjaud, franska blaðakonan, ritar greinina „Lyf á stríðstímum“. 10. Blaga Dimitrovna, húlgörsk skáldkona, á í þessu úrvali þrjú kvæði: „Brosið", „Himinn og jörð“ og „Brúin“. 11. Irina Levchenko, sovézk skáld- kona ,ritar um „Höfnina í Hai- phong“. 12. Choi Zin, mongólskur hlaða- maður, ritar greinina „Framleiðsla og hardagi í verksmiðju". 13. Molnar Geza, ungverskur rit- höfundur, ritar grein, er hann nefn- ir „Ég skal leggja fram sannanir fyrir glæpum bandarísku heims- valdastefnunnar og reginafli Víet- nam-þjóðarinnar“. 14. Harrison E. Salisbury, ame- ríski hlaðamaðurinn, ritar: „Leyni- vopn Norður-Víetnam: myrkrið". 15. Raul Valdes Vivo, kúhansk- ur hlaðamaður, skrifar: „Gráhærði herinn". 16. Kiert og Jane Stern, þýzkir rithöfundar, skrifa: „Kraftaverk í skóginum". 17. Jacques Decornoy, franskur blaðamaður, ritar: „Víetnam-stríðið séð frá Hanoi“. 18. Ilie Purcaru, rúmenskur rit- höfundur, skrifar: „í stjörnuskini". 19. John Gerassi, amerískur rit- höfundur, ritar: „Bandarískar sprengjur geta ekki hrotið Víetnam- þjóðina á bak aftur“. 20. Bechir Ben Yamed, afrfkansk- ur blaðamaður, skrifar: „Við híð- um eftir september". 21. Wiljred Burchett, blaðamað- urinn kunni frá Astralíu, skrifar greinina: „Á jafnsléttu". 22. Georg Fischer, franskur með- limur í fastanefnd rannsókna á Víetnam, skrifar: „Ég hef verið í Norður-Víetnam". 23. Lu Chang-li, kínverskur kvik- myndatökumaður, skrifar: „Að mæta hetjum á vígvellinum". Madeleine Rijjaud. World Marxist Review. Prag. 11. árg. 3. hefti. Þetta hefti af tímariti kommún- istaflokka og ýmissa annarra verk- lýðsflokka hefst á mjög eftirtektar- verðri frásögn af fundi, sem rit- stjórnin undir forsæti Franzows rit- stjóra átti með sendinefnd frá verka- ntönnum í Torino, Italíu, og voru þar á meðal ýmsir fulltrúar ítalska Kommúnistaflokksins úr borginni. Var rætt um orsakir vaxandi ó- ánægju meðal verkamanna o. fl„ en sérstaklega eftirtektarverðar voru umræðurnar um hvernig handarísk- Sara Lidman.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.