Réttur


Réttur - 01.04.1968, Blaðsíða 53

Réttur - 01.04.1968, Blaðsíða 53
ir auðhringar væru að leggja undir sig iðnað Italíu. Þannig náði Gene- ral Electric, ameríski auðhringur- inn, nýlega tökunum á ítalska hluta- félaginu Olivetti, sem var byrjað að þróa rafeindaiðnað á Ítalíu. Verkamenn tóku upp baráttu fyr- ir verndun þessa ítalska iðnaðar með því að þjóðnýta hann og mynd- aðist um það hin breiðasta sam- fylking með sósíaldemókrötum og kaþólskum. Þá var á þessum fundi einnig rætt um samstarf vinstri flokkanna, — en eins og kunnugt er unnu þeir síðan stórsigur í þingkosningum á ftalíu. Þá eru í heftinu margar greinar um samstarf framfaraafla í Frakk- landi, Spáni og Marokkó. Þá komu greinar um efnahagsmál sósíalistísku landanna og ýms vandamál Suður-Ameríku. James Klugmann, ritstjórinn að „Marxism to-day“, skrifar um ráð- stefnu kommúnista og kaþólskra. /. Prazsky ritar um stríðið í Víet- nam og ófarir amerísku árásarseggj- anna þar. World Marxist Review. Prag. 11. árg. 4. hefti. Fremst í þessu hefti eru frásagnir frá febrúar-ráðstefnu kommúnista- flokka og fleiri verklýðsflokka í Budapest og skjöl hennar. Þá er minnst 98. afmælisdags Leníns. Þvínæst koniu allmargar greinar um þróunina í sósíalistísku löndun- um, síðan skilgreining á ýmsum þáttum þróunarinnar í auðvalds- löndunum. Skal þar sérstaklega bent á tvær: John Gibbons ritar um „Banda- ríkin 1968: sjúkt þjó8félag“ og þeir /. Gruner og K. H. Schvmnk um „Kreppu sterlingspundsins og ajleiðingar hennar". Þá koma tvær greinar um stríðið í Víetnam. Eftirtektarverðar greinar eru þar um baráttuna í Suður-Ameríku. Annarsvegar er það samtal við Teo- doro Petkov, en hann er einn af meðlimum framkvæmdanefndar Kommúnistaflokks Venezuelu, sem strauk úr fangelsinu San Carlos á- samt tveim öðrum framkvæmda- nefndarmönnum, en allir höfðu þeir verið í þrjú ár í þessari dýflissu án dóms og laga. Hefur Petkov áð- ur strokið úr fangelsum afturhalds- ins í Venezuela. Hgnn var þing- maður áður og forðum stúdenta- leiðtogi. (Fréttin um strok Petkovs kom í öllum heimsblöðum, en auð- vitað hvorki í blöðum né útvarpi hér). — Hins vegar er grein eftir Chajjic Handall um stjórnlist bylt- ingarmanna í rómönsku Ameríku. Meir Vilner, leiðtogi Kommún- istaflokks ísrael, skrifar um baráttu flokksins fyrir friði og gegn árásar- stefnu ríkisstjórnarinnar. lb Nörlund skrifar um „kommún- istana og horfurnar fyrir vinstri öflin“ í Danmörku. S. Ahmed skrifar grein um tíma- mót í sögu Kommúnistaflokksins í Irak, en sá flokkur hefur átt við ægilegar ofsóknir að búa. Kommún- istaflokkur Iraks berst fyrir frelsi Kúrda og vill vinna með þjóðfrelsis- hreyfingu þeirra. Tímarit um heimsmál og sósíalisma. Hér skal getið nokkurra tímarita erlendra, sem hugsanlegt er að á- skrifendur Réttar hefðu áhuga fyrir Eru þau ýmist gefin út af kommún- istum eða öðrum vinstri sósíalistum: „Verden og vi“ er norskt tímarit, sem kemur út 10 sinnum á ári, all- stór hefti. Árgangurinn kostar 28 norskar krónur. Heimilisfang: Boks 3715. Oslo. Ritstjóri er Arne Petter- sen. „Tiden“ er danskt tímarit, kemur út 12 sinnum á ári, kostar 30 dansk- ar krónur. Ritstjóri er Ib Nörlund. Utanáskrift: Dronningens Tværgade 3. Köbenhavn. Bæði eru þessi tímarit marxistísk og flytja m. a. ýmsar greinar, þýdd- ar úr World Marxist Review. Labour Monthly, enska marxis- tíska tímaritið ,hefur nú komið út síðan 1921. Ritstjóri er R. Palme Dutt. Kemur út mánaðarlega, kost- ar 27 shillinga. Utanáskrift: 134 Ballards Lane, London N. 3. New Lejt Review, 7 Carlisle Street, London W. 1, er tímarit ungra vinstri sósíalista. Ritstjóri er Perry Anderson. Kostar 27 shillinga á ári, 6 hefti. Horizons, marxistískt ársfjórð- ungsrit, er gefið út af útgáfufyrir- tækinu Progress Books, 487 Ade- laide St. West, Toronto 2 b, On- tario, Kanada. Kostar 3 dollara á ári. Ritstjóri er Stanley Ryerson. Greinar í því ern bæði á ensku og frönsku. Monthly Review, óháð sósíalis- tískt tímarit. 10 hefti á ári. Utaná- skrift: 116 West, 14th Street, New York, N. Y. 10011, U.S.A. — Rit- stjórar: Leo Iluberman og Paul M. Sweezy. Kostar 8 dollara á ári. International Socialist Journal, P. O. Box 665, Róm. Ritstjóri er Lelio Basso. Óháð sósíalistískt tíma- rit, kemur út 6 sinnum á ári. Kostar 36 danskar krónur, fæst frá I. S. J. Folkets Allé 40, Köbenhavn F. Zenith er norrænt, sósíalislískt tímarit. Kcmiir út sex sinnum á ári. Kostar 100 norrænar krónur. Rit- stjóri er Gtinnar Olafsson. Utaná- skrift: Box 19017, Stockholm 19. „Science and Society“, óháð marx- ista-tímarit. Kemur út ársfjórðungs- lega. Heimilisfang: 30 East 20th Street, New York, N.Y. 10003. 123
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.