Réttur


Réttur - 01.04.1968, Blaðsíða 29

Réttur - 01.04.1968, Blaðsíða 29
Sú náð! að mata og klæða' í kjól þá kökudrengi um árlöng jól, sem buxum naumast bjargað fá, en berast hrokafullir á. Af þægð og ótta axlið þér asnans hlut, sem drjólann ber. Hart er ok að herðum greypt. — Hvað er slíku verði keypt? Unaðstár, sem ástar fró og yndi spegli, sæld og ró? Döggva þau þá döpru slóð, er drekkur yðar sveita og blóð — völundanna vopnlausu, vefaranna klæðlausu, landsetanna landlausu, lýðskaranna seinþreyttu? Að smíða vopn — á valdsins kverk, að vefa — böðlum rauðan serk, og yrkja — yðar eigin lönd — því orkar eigi hin styrka hönd! Hrökklizt gren og holur í, hallarsmiðir! Stál og blý — því er einu úthlutað ómælt þeim, er bræða það. Fullnið yðar vandaverk: vefið yðar dánarserk, múrið yðar eigin gröf — England við hin bláu höf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.