Réttur


Réttur - 01.04.1968, Blaðsíða 35

Réttur - 01.04.1968, Blaðsíða 35
öllum sviðum. Stúdentar eru um 140 þúsund og fá 60% þeirra styrki. 10 ára skólaskylda er nú komin á, nær hún þá upp í 17 ára aldur. Skólabækur eru allar ókeypis. Eru 30 milljónir bóka gefnar árlega. Þá hafa verið gerðar mjög eftirtekarverðar tilraunir til aukins raunhæfs lýðræðis. Þannig hafa nú viss lagafrumvörp verið lögð fyrir al- menning til umræðna áður en þau eru tekin fyrir á þingi, t. d. lög um kennslu. En einnig miður vinsæl lagafrumvörp liafa verið send út þannig, t. d. lög um að hækka húsaleigu. Hún hefur verið 3,8% af launum manna, en í frum- varpinu átti að hækka hana upp í 5,6% af launum manna. En vegna umræðnanna var ákveðið að halda sömu hlutfallstölu og áður, 3,8%, á lágum launum. Hefur þessi aðferð gefizt mjög vel. T. d. komu fram 15000 breyt- ingatillögur frá almenningi við hegningarlög, sem nú er verið að samþykkja. í Kommúnistaflokki Rúmeníu eru 1.700.000 meðlimir. Þar af eru 42% verkamenn, 28% bændur og 23% menntamenn og starfsmenn. Sendinefndin fór til Þingvalla meðan hún dvaldi hér, skoðaði írafoss-stöðina og Mjólk- urbú Flóamanna á Selfossi, svo og Hveragerði. Frá Búkarest. Þinghöllin iremst til vinstri. 105
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.