Réttur


Réttur - 01.04.1968, Blaðsíða 19

Réttur - 01.04.1968, Blaðsíða 19
FRANCISCO MIERES RÁÐSTEFNA í DELHI OG „ÞRIÐJI HEIMURINN44 Ráðstefna UNCTAD,( Samtök Sameinuðu þjóðanna um verzlun og þróun), hin önnur í röðinni, var haldin í Nýju-Delhi í marzlok 1968. 2000 fulltrúar 130 landa og 44 alþjóðasamtaka sóttu hana. Það, sem einkenndi þessa ráðstefnu var mót- staða Bandaríkjanna og annarra auðvalds- ríkja gegn því að gera nokkuð það, er bætt gæti verulega aðstöðu þróunarlandanna. Aðstaða þeirra fer síversnandi. Hagvöxtur þróunarlandanna á hvert mannsbarn var á árunum 1960 til 1965 aðeins um 2% á ári (auðvaldslöndin með 3,6%), en 1965—66 var hagvöxturinn aðeins 1,5%, auðvaldslöndin með 3,9%. í tölum er þetta þannig: í iðnaðar- löndum er hagvöxturinn 60 dollarar, þegar hann er 2 dollarar á mann í þróunarlöndunum. Hlutur þriðja heimsins í útflutningi á heims- mælikvarða minnkaði úr 27% 1953 niður í 19,3% 1966. Orsökin er verðfall á matvörum og hráefnum. Og það eru auðhringamir sem stjóma því verðfalli. Erlendar skuldir þriðja heimsins verða því æ meira vandamál. Þær uxu úr 10.000 milljónum dollara 1955 upp í 40.000 milljónir 1966. Skuldasumman ferfaldist sem sé, en afborganir og vextir áttfölduðust — úr 500 milljónum doll- ara í 4000 milljónir, — og árið 1970 munu af- borganir og vextir gleypa allar gjaldeyristekj- urnar. Sífellt fer aðstaða þriðja heimsins efnahags- lega séð versnandi, því hráefnin, sem eru aðal- framleiðsla þróunarlandanna, eru felld í verði af einokunarhringunum, en iðnaðarvörur auð- hringanna hækka sífellt í verði. Ollu þessu verður ekki breytt nema gengið sé gegn hagsmunum auðhringanna — og það hindra Bandaríkin og bandamenn þeirra. Loforð ýmissa iðnaðarríkja um að láta 1% af þjóðartekjum þeirra renna til þróunarland- anna hafa verið svikin. Þessi hundraðshluti hefur lækkað úr 0,87% árið 1961 niður í 0,62% 1966. Bandaríkin ásamt Bretlandi eiga höfuðorsök- ina á hve illa fór. Láta auðvaldsklíkur þessara landa svo áróður sinn beinast gegn „skrif- 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.