Réttur


Réttur - 01.04.1968, Side 52

Réttur - 01.04.1968, Side 52
RITSJÁ They have been in North Viet Nam. Hanoi 1968. Þetta er úrval úr greinura og bók- um „þeirra, sem veriff hafa í Norður Víetnam", gefið út af útgáfufyrir- tæki því í Hanoi, sem annast út- gáfu rita á erlendum málum. Þar í eru þessar greinar og önnur fram- lög, mest úrval úr bókum og greina- flokkum og gefur hina beztu heild- armynd af hetjubaráttu þjóffarinnar viff árásarseggina amerísku: 1. Sara Lidman, sænska skáld- konan, ritar greinina „Hjarta heims- ins“. 2. Monika Warnenska, pólsk skáldkona, skrifar „Samtal við Ben Hai ána“. 3. Minxhozi Ymer, albanskur hlaffamaffur, skrifar „Hanoi í dag“. 4. Joris Ivens, kvikmyndastjórn'- andi hollenzkur, ritar: „Himinn og jörð“. 5. Matsuolca Yoko, japanskur rit- höfundur, ritar greinina „Washing- ton—Peking—Hanoi“. 6. Bedrich Kacirek, tékkneskur hlaðamaður, skrifar „Vitnisburður um Viet Nam“. 7. Ly Riong Un, kóreanskur blaðamaður, skrifar „Óviðjafnan- legur kraftur". 8. Herbert Aptheker, bandaríski sagnfræffingurinn, ritar greinina: „Hanoi eins og hún er“. 122 9. Madeleine Rifjaud, franska blaðakonan, ritar greinina „Lyf á stríðstímum“. 10. Blaga Dimitrovna, húlgörsk skáldkona, á í þessu úrvali þrjú kvæði: „Brosið", „Himinn og jörð“ og „Brúin“. 11. Irina Levchenko, sovézk skáld- kona ,ritar um „Höfnina í Hai- phong“. 12. Choi Zin, mongólskur hlaða- maður, ritar greinina „Framleiðsla og hardagi í verksmiðju". 13. Molnar Geza, ungverskur rit- höfundur, ritar grein, er hann nefn- ir „Ég skal leggja fram sannanir fyrir glæpum bandarísku heims- valdastefnunnar og reginafli Víet- nam-þjóðarinnar“. 14. Harrison E. Salisbury, ame- ríski hlaðamaðurinn, ritar: „Leyni- vopn Norður-Víetnam: myrkrið". 15. Raul Valdes Vivo, kúhansk- ur hlaðamaður, skrifar: „Gráhærði herinn". 16. Kiert og Jane Stern, þýzkir rithöfundar, skrifa: „Kraftaverk í skóginum". 17. Jacques Decornoy, franskur blaðamaður, ritar: „Víetnam-stríðið séð frá Hanoi“. 18. Ilie Purcaru, rúmenskur rit- höfundur, skrifar: „í stjörnuskini". 19. John Gerassi, amerískur rit- höfundur, ritar: „Bandarískar sprengjur geta ekki hrotið Víetnam- þjóðina á bak aftur“. 20. Bechir Ben Yamed, afrfkansk- ur blaðamaður, skrifar: „Við híð- um eftir september". 21. Wiljred Burchett, blaðamað- urinn kunni frá Astralíu, skrifar greinina: „Á jafnsléttu". 22. Georg Fischer, franskur með- limur í fastanefnd rannsókna á Víetnam, skrifar: „Ég hef verið í Norður-Víetnam". 23. Lu Chang-li, kínverskur kvik- myndatökumaður, skrifar: „Að mæta hetjum á vígvellinum". Madeleine Rijjaud. World Marxist Review. Prag. 11. árg. 3. hefti. Þetta hefti af tímariti kommún- istaflokka og ýmissa annarra verk- lýðsflokka hefst á mjög eftirtektar- verðri frásögn af fundi, sem rit- stjórnin undir forsæti Franzows rit- stjóra átti með sendinefnd frá verka- ntönnum í Torino, Italíu, og voru þar á meðal ýmsir fulltrúar ítalska Kommúnistaflokksins úr borginni. Var rætt um orsakir vaxandi ó- ánægju meðal verkamanna o. fl„ en sérstaklega eftirtektarverðar voru umræðurnar um hvernig handarísk- Sara Lidman.

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.