Réttur


Réttur - 01.04.1968, Side 32

Réttur - 01.04.1968, Side 32
TILKYNNING KOMMÚNISTA- OG VERKALÝÐ SFLO KKA UM RÁÐGJAFARFUND Ráðgjafaríundur fulltrúa eftirtalinna komm- únista- og verklýSsflokka var haldinn í Búda- pest dagana 26. febrúar til 5. marz 1968: Kommúnistaflokkur Bandaríkjanna, Komm- únistaflokkur Argentínu, Kommúnistaflokkur Ástralíu, Kommúnistaflokkur Austurríkis, Kommúnistaflokkur Belgiu, Kommúnistaflokk- ur Búlgaríu, Kommúnistaflokkur Bolivíu, Kommúnistaflokkur Brasilíu, Kommúnistaflokk- ur Ceylons, Kommúnistaflokkur Chile, Fram- faraflokkur alþýðu Kýpur, Forystusveit alþýðu Costa Rica, Kommúnistaflokkur Tékkóslóvakíu, Kommúnistaflokkur Danmerkur, Kommúnista- flokkur Suður-Afríku, þjónciihijfanpkí bommún- istaflokkurinn, Kommúnistaflokkur Ecuador, Kommúnistaflokkur Norður-írlands, Kommún- istaflokkur Finnlands, Kommúnistaflokkur Frakklands, Kommúnistaflokkur Grikklands, Kommúnistaflokkur Guadeloupe, Verkamanna- flokkur Guatemale, Sameiningarflokkur alþýðu Haiti, Kommúnistaflokkur Honduras, Kommún- istaflokkur Indlands, írski verkamannaflokk- urinn, Kommúnistaflokkur íraks, Alþýðuflokk- ur írans, Kommúnistaflokkur ísraels, Kommún- istaflokkur Jórdaníu, Kommúnistaflokkur Kan- ada, Kommúnistaflokkur Kólumbíu, Pólski sam- einaði verkamannaflokkurinn, Kommúnista- flokkur Líbanons, Kommúnistaflokkur Lúxem- borg, Ungverski sósíalíski verkamannaflokkur- inn, Kommúnistaflokkur Marokko, Kommún- istaflokkur Martinique, Kommúnistaflokkur Mexíkó, Byltingarflokkur mongólskrar alþýðu, Kommúnistaflokkur Stóra-Bretlands, Kommún- istaflokkur Þýzkalands, Sósíalískur einingar- flokkur Þýzkalands, Sósíalistaflokkur Nicara- gua, Kommúnistaflokkur Ítalíu, Alþýðuflokkur Panama, Kommúnistaflokkur Paraguay, Komm- únistaflokkur Perú, Kommúnistaflokkur Portú- gals, Kommúnistaflokkur Reunion, Kommún- istaflokkur Salvador, Kommúnistaflokkur San Marino, Kommúnistaflokkur Spánar, Verka- mannaflokkur Sviss, Kommúnistaflokkur Sýr- lands, Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna, Kommúnistaflokkur Súdans, Kommúnistaflokk- ur Tyrklands, Kommúnistaflokkur Túnis, Kommúnistaflokkur Uruguay, Kommúnista- flokkur Venezuela og kommúnistaflokkar starf- andi neðanjarðar svo og fulltrúi alsírska komm- únista. Áheyrnarfulltrúar voru á fundinum frá Sam- einingarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokknum á íslandi og Kommúnistaflokki Noregs. í umræðum, sem fram fóru frjálslega og í félagsanda, skiptust þátttakendur fundarins á skoðunum um skipulagningu og undirbúning alþjóðlegrar ráðstefnu kommúnista- og verk- lýðsflokka. Eftir ítarlegar umræður var sam- þykkt að kalla slíka ráðstefnu saman í Moskvu í nóv.—des. 1968. Ráðgjafarfundurinn telur að tilgangur ráð- stefnunnar sé að efla einingu kommúnískrar hreyfingar, styðja að samfylkingu allra afla sósíalisma og lýðræðis í baráttu gegn heims- valdastefnu, fyrir þjóðfrelsi og félagslegu frelsi þjóðanna og friði um allan heim. Að loknum umræðum um tillögur um dagskrá var komizt að þeirri niðurstöðu að eitt mál skyldi vera á dagskrá: verkefni baráttunnar gegn heims- valdastefnu við núverandi aðstæður og starfs- eining kommúnista og verklýðsflokka og allra afla sem andvíg eru heimsvaldastefnu. Það var einróma álit þátttakanda fundarins að vinna bæri að undirbúningi ráðstefnunnar með þeim hætti, að jafnan séu hafðar í heiðri meginreglur félagslegs samstarfs og jafn rétt- ur allra kommúnista- og verklýðsflokka bæði til að taka þátt í undirbúningi og störfum ráð- stefnunnar. Þátttakendur ráðgjafarfundarins hafa komið sér saman um að koma, meðan á undirbún- ingi ráðstefnunnar stendur, á fót nefnd, skip- 102

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.