Réttur


Réttur - 01.04.1971, Qupperneq 1

Réttur - 01.04.1971, Qupperneq 1
letbir 54. árgangur 1 97 1 —2. hefti Kosningarnar 13. júní eru tækifæri fyrir alþýðu til að dæma. Kosningadagur- inn þarf að verða dómsdagur ríkisstjórnarinnar og flokka hennar. Ferill ,,viðreisnarstjórnarinnar“ hefur verið ferill þjóðsvika og alþýðukúgun- ar. Hún hóf hann með undanhaldi og uppgjöf í landhelgismálinu og hélt hon- um áfram með því að ofurselja íslenzka alþýðu og auðlindir þjóðarinnar í klær erlends auðvalds til arðráns því og gróða. Hverri viðleitni verkalýðs og launafólks til að bæta kjör sin hefur hún nú í heilan áratug svarað með verðbólgu og gengislækkunum. Með Evrópumeti sínu í dýrtíð hefur ríkis- stjórnin knúið verklýðssamtökin til að svara með heimsmeti í verkföllum, án þess að geta þó lítið meir en varizt. Allt þetta atferli afturhaldsstjórnarinnar á rót sína að rekja til hlýðnisafstöðu hennar og undirgefni undir auðvald ríkisstjórna Atlanzhafsbandalagsins og þá fyrst og fremst Bandaríkjanna. Afturhaldið stefnir að því að gera island að raunverulegri nýlendu á ný með erlendum yfirboðurum í Washington og Sviss, kúguðum láglaunalýð og hálaunuðum feitum þjónum heima fyrir. Fyrirhuguð er ekki aðeins harðvítug árás á laun almennings eftir kosningar, þegar hann tekur að hreyfa sig og heimta rétt sinn, — heldur og ránsher- ferð, til þess að klófesta eigur hans, íbúðir o. s. frv., sem alþýðu manna hefur tekist að eignast eftir lífskjarabyltinguna 1942—47. í viðbót við launa- kúgunina á nú að leggja á bjargálna verkamenn slíka skatta og fasteigna- skatta, að þeir rísi ekki undir, svo gróðalýður, sem stefnt er að að gera skatt- frjálsan, geti sölsað eignir þeirra undir sig. Afturhaldsstjórnin stefnir að því að gera gróðalýðinn sem næst skattfrjálsan, — svo sem aðall og klerka-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.