Réttur


Réttur - 01.04.1971, Qupperneq 10

Réttur - 01.04.1971, Qupperneq 10
samfélagseiningar við umheiminn, um sjálfs- forræði eða það að lúta forsjá annarra, kemur þessu fólki við heimurinn utan hússins? Mörgum hefur sýnzt sumt af táknmáli bókarinnar æði torráðið. Hver var t.d. hinn ó- kunni sem birtist í bókarlok, og nær með tilvist sinni einni saman að vekja þeim öll- um ugg og ótta. Þeim krossbregður, er hann að lokum knýr dyra á jólum rétt í þann mund sem þau eru að setjast að nægtaborði hinna söddu eins og það getur ríkulegast ver- ið, „jólaklukkurnar rétt búnar að hringja matinn inn". Hvaða erindi gat hann átt? Margt bendir til þess í frásögninni ,að því fari fjarri, að hér með sé höfundur að setja fram eins konar hliðstæðu við upphafið eða gefa í skyn, að sagan muni endurtaka sig á einhvern hátt og nýr ókunnur gesmr ryðjast inn fyrir stafinn eins og leigjandinn, er hann tók hús á þeim hjónum. Þvert á móti er allur máti þessara tveggja, leigjandans og manns- ins í fjörunni, svo gerólíkur, að naumast verður þetta skilið öðruvísi en með því móti, að þarna sé um eitthvað allt annað að ræða. I þetta sinn verður frumkvæðið að vera hús- ráðenda. Frá hinum ókunna berst engin vís- bending. „Sjáiði manninn'.Með þessum orðumhefst sá hluti bókarinnar þar sem hinn ókunni með svardökku og framandi yfirbragði kemur fyrst til sögunnar. „Sjáið hér manninn, sjáið nú þennan mann". Þetta kynni að nægia til þess að við mynd- um píslir og neyð mannsins, tilvist örsnauðra þjóða. hungraðra og vanþróaðta. Úr „Hvað er i blýhólknum?": Efst: Guðrún Ásmundsdóttir og Bríet Héðinsdóttir. Miðið: Briet og Sigurður Karlsson. Neðst: Þórhallur Sigurðsson, Sigurður Skúlason og Guðrún Guðlaugsdóttir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.