Réttur


Réttur - 01.04.1971, Síða 21

Réttur - 01.04.1971, Síða 21
Gröf Rósu Luxemburg í Berlín. Áletrun: Látnir eggja lifendur. stofnendum Kommúnistaflokksins og var í mið- stjórn hans. Var einn af leiðtogum Alþjóðasam- bands Kommúnista eftir 1934. Varð forseti Sósíal- istíska einingarflokksins ásamt Otto Grotewohl 1946. Frá 1949 forseti þýzka Alþýðulýðveldisins. Dó 1960 í Berlín eftir langvarandi veikindi. Clara Zetkin. Sjá grein Drabkinu um hana á aldarafmæli hennar, i Rétti 1967 bls. 47. Karl Liebknecht. 13. ágúst 1971 er liðin öld frá fæðingu hans og verður hans minnst í Rétti næst. Það skal fram tekið að hér hafa einvörðungu verið nefndir helztu félagar Rósu úr þýzka flokkn- um, en ekki þeim pólska, er voru mjög hæfir foringjar. í Sósíaldemókrataflokkinn 1891. Bækur hans, „Lessing-Legende" og Saga þýzka sósíaldemó- krataflokksins eru einhver beztu marxistísk rit þýzku hreyfingarinnar svo og ævisaga Karls Marx, sem var síðasta verk hans (1918). Var og í rit- stjórn tímaritsins ,,Neue Zeit" o. fl. Tók strax 1914 afstöðu með Karli og Rósu. Fangelsaður sjötugur 1916. Kosinn á þing Prússlands 1917 í stað Lieb- knechts, er var í fangelsi. Hélt eina ræðu á þing- inu 19. ianúar 1918 gegn stríðinu. Dó 19. janúar 1919 í Berlin, hafði þá verið veikur um hrið, svo morðin á Rósu og Karli bundu enda á lif hans. Wilhelm Pieck var trésmiður að iðn, gekk í Sós- ialdemókrataflokkinn 1895, snemma virkur í vinstra armi hans, með í Spartacus-hreyfingunni, einn af 77

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.