Réttur


Réttur - 01.04.1971, Qupperneq 36

Réttur - 01.04.1971, Qupperneq 36
Fyrsta breytingargrein bandarisku stjórn- arskrárinnar: „Þingið skal ekki setja nein lög sem eru i þágu trúarstofnana ,eða sem banna frjálsa virkni þeirra; eða sem takmarka málfrelsið, eða prentfrelsið; eða rétt fólksins til að halda fundi, og krefja Stjórnina um úrbæt- ur á því sem á mis fer.“ öðrum hagsmunaaðilum á nokkurn hátt sem brýtur í bága við tilgang námsstofnunarinn- ar. 2. Sérhver námsstofnun ætti að stefna að verndun á lífi mannsins og að aukningu á gæðum þess. Þess vegna er sérhver kennari skyldur að stunda ekki fræðslu eða rannsókn- ir sem hafa þann tilgang að eyða mannlegu lífi eða að minnka gæði þess. 3. Virk og árangursrík öflun á þekkingu þarfnast frjálsra skipta á hugmyndum. Eng- inn kennari má stunda nokkuð atferli í kennslustofunni með nokkurs konar tak- mörkun á aðgangi, nema þeirri sem byggist á skilyrðum um þekkingu þátttakenda. Og enginn kennari má stunda rannsóknir sem hafa útgáfu eða almenna opinberun að nokkru leyti takmarkaða. 4. Allar námsstofnanir eru skyldar að veita námsmönnum getu til að gagnrýna hug- myndir, og eru skyldar að hvetja námsmenn til að stunda tjáningu sinna eigin hugmynda. Það er skylda sérhvers kennara að sinna þess- um skuldbindingum í kennslustofunni, og að verja kennslustofu sína gegn öllum sem vilja takmarka virkni kennslunnar í þessum skiln- ingi — hvort sem þeir eru einstaklingar, hópar, þjónustur, eða aðrar stofnanir. 5. Réttmæt námsstofnun mismunar ekki námsmönnum eða kennurum vegna kynþátt- ar, kynferðis, trúar, eða pólitískra skoðana. Það er skylda sérhvers kennara að skorast undan notkun þessara viðmiða, við val og ráðningu námsmanna og kennara. 6. Megintilgangur námsstofnunar er að mennta námsmennina. Fyrsta skylda kennara er að fræða; rannsóknir eða annað atferli sem er ekki tengt námi við stofnunina verður að fara fram á eigin tíma kennarans eða í leyf- um frá störfum. Það er einnig skylda kenn- aranna að sjá fyrir því að fræðslustarfið sé nægilega verðlaunað ef vel er gert. 7. Almennt mega kennarar ekki taka við launum fyrir kennslu, rannsóknir, ráðgjöf, eða annað atferli sem er ótengt kennsluskrá stofnunarinnar sem þeir starfa við. Vik frá þessari reglu skal háð leyfi frá deildarforsera eða tilheyrandi starfsmanni háskólastjórnar. 8. Árangursrík fræðsla er möguleg aðeins í bekkjum af takmarkaðri stærð. Það er skylda kennara að takmarka fjölda í bekk við þá tölu námsmanna sem hann (með að- stoðarmönnum sínum) getur veitt virka fræðslu. 9. Enginn kennari getur unnið fyrir stofn- un sína án launa sem nægja fyrir framfærslu hans og fjölskyldu hans. Kennari hefur rétt á að ganga í verkalýðssamtök, og rétt á að gera verkfall þegar það er nauðsynlegt til að tryggja næg laun. Hvað snertir atriði er segja til um hlut- verk kennarans, veit ég af persónulegri reynslu, að Angela Davis breytti í einu og öllu samkvæmt undanfarandi skilgreiningu á kennarahlutverkinu. Eg tók þátt í bekkjum hennar um díalektíska efnishyggju, og Kant og þýzka hughyggju. I kennslustofunni var eingöngu fjallað um þessi efni, allir náms- menn með byrjendaþekkingu á heimspeki fengu aðgang, Angela hvatti okkur sérstak- lega til að tjá okkar eigin hugmyndir og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.