Réttur


Réttur - 01.04.1971, Qupperneq 49

Réttur - 01.04.1971, Qupperneq 49
Fangarnir í Lundiinum: Sigfús, Einar, Sigurður. „Royal Scotchman", er sigldi fyrst upp í Hvalfjörð og siðan til Skotlands. — Brezkir hermenn hertaka skrifstofu Þjóðviljans i Austurstræti 12 og neita afgreiðslumanninum Árna Einarssyni um aðgang. Hafa síðan á brott með sér mikið af skjölum og skilríkjum. 28. april: Alþingi mótmælir einróma banni Þjóð- viljans, handtöku og brottflutningi blaðamanna og þingmanns. — Jóhannes úr Kötlum tekur sæti Ein- ars á Alþingi. — Mótmæli koma viða að. — Sósl- alistaflokkurinn undirbýr útgáfu blaðs. 1. maí: I fyrsta skipti eru kröfugöngur og úti- fundir bannaðir. Hljóð mótmæli framkvæmd. — Herfangarnir þrír koma til Gurrock í Skotlandi, fyrst i fangaklefa, siðan með næturlest frá Glasgow til Lundúna og þar í safnstað fyrir útlendinga án vega- bréfsáritunar, gamlan kvennaskóla, er bar nafnið Royal Patriotic Schools. 7. mai: Þingtíðindi Sósíalistaflokksins á Alþingi hefja göngu sína, ábyrgðarmaður Isleifur Högna- son. Brezka herstjórnin skerst ekki i leikinn, þótt hún hafi óður hótað að banna hvert blað, er kæmi I stað Þjóðviljans. Maibyrjun: Eðvarð og Ásgeir er slept úr fangels- inu á Litla-Hrauni. 10. mai: Versta loftárás Þjóðverja á Lundúni. Rangarnir horfa á brennandi borgina allt i kring, ekkert loftvarnarbyrgi var I kvennaskólanum. 6. júní: Fangarnir fluttir í Brixton-fangelsið, inni- lokaðir i sérklefum 19 tíma á sólarhring. Aðbún- aður slæmur. 22. júní: Sunnudagur. Sigfús fer í fangelsiskirkj- una og fær þær fréttir úr prédikunarstólnum að Hitler hafi nú ráðizt inn i Sovétríkin. 1. júli: Gunnar Benediktsson hefur útgáfu „Nýs Dagblaðs". Brezka herstjórnin hefst ekki að. 3. ágúst: Allir íslenzku fangarnir í Bretlandi koma he:m. Alþingi hafði sett skilyrði um frelsi þeirra, er „samningurinn" við Bandarikin var gerður. 5. desember: Eggert og Hallgrimur látnir lausir af Litla-Hrauni. Höfðu þeir þá setið i fangelsi á ellefta mánuð. Höfðu þeir orðið að búa við hneyksl- anlega og ólöglega aðbúð og Hallgrímur að sæta innilokun og ströngum aukarefsingum fyrir engar sakir. Ösigur Dagsbrúnar, ofbeldi Breta, fangelsun for- ystumanna, bann á blaði flokksins, — allar urðu þessar þrengingar, sem Sósíaljstaflokkurinn varð að þola á árinu 1941 eldskírn hans undir átökin miklu í ársbyrjun 1942 og sigurinn þá. Sá flokkur, sem engar ofsóknir þjóðstjórnaráranna 1939—’41 fengu bugað, hafði i hörðum skóla stétta- og þjóð- frelsisþaráttunnar öðlazt kraftinn og traustið til að leiða lifskjaraþyltingu alþýðunnar fram til sigurs á árinu 1942 og tryggja þann sigur með nýsköpun atvinnulifsins. 105
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.