Réttur


Réttur - 01.04.1971, Qupperneq 62

Réttur - 01.04.1971, Qupperneq 62
„Og þegar ég sá þetta fátceka og lúna fólk, álíka og fátcekt og fólkið mitt heima í clalmtm, fara oní vasa sinn eftir buddunni, og opna hana með þessnm lúnu höndum sem mér fannst altíeinu ég gceti kyst grátandi, og taka upp úr henni pennan frcega pening ekkjunnar, og sumir hvolfdu úr buddunni á borðið, en þeir sem ekki voru með buddu klóruðu sig á lista; pá fannst mér ég vera i einu og öllu, og mundi cevinlega verða á sama máli og petta fólk, hvað sem pað tal- aði 1/m leiðinleg efni, hvort heldur pað vildi láta rœkta mýri í Mosfellssveit eða halda í landið sitt á móti pípuhöttum sem cetluðu að svíkja pað undan pví, og selja pað frá pví; svo ég klóraði mig líka á lista og skuldbatt mig að láta tíu krónur á mánuði í blaðsjóð- inn pó ég hefði aldrei séð blaðið." Halldór Laxness: Ugla i „Atómstöðinni". fyrir frelsinu. Og með „Þegnum þagnarinnar" syng- ur hann hinum nafnlausa fjölda, er frelsisstríðið heyr, þann hetjuóð, sem aldrei má gleymast. Menn, sem áttu ekki föt til skiptanna, ekki hvítt á rúmin og sultu frekar en fara á sveit og missa mannréttindi, færðust enn í aukana við slikar eggj- anir — og þeim þeirra, sem betur voru settir, rann við þasr blóðið til skyldunnar. Halldórarnir, Jóhannes og Þórbergur, — öll þessi stórskáld, sem borgarastéttin neyðist nú til að við- urkenna, — voru þá óalandi og óferjandi í hennar augum. En alþýðan elskaði þá. Ég minnist frásagnar konu utan af landi, sem var um þessar mundir vinnukona á borgaraheimili í Reykjavík. Hún hafði yndi af Halldóri Laxness sem fleirum þessara. En húsbændur hennar áttu ekki slíkar bækur og kváð- ust ekki lesa þær. — Fyrir nokkrum árum heimsótti hún þessa gömlu húsbændur sína. Þá voru bækur Halldórs þar I fínu bandi. Hún hafði orð á því að þau væru búin að eignast Halldór. ,,Ja, sjáðu til," sagði húsbóndinn— „hann hefur fengið Nóbels- verðlaunin og er orðinn frægur, svo nú er rétt að eiga hann.“ — Það er hið „sjálfstæða fólk" ís- lenzkrar borgarastéttar, sem þarna er að verki. En rétt er samt að geta þess, til að sýna alla sanngirni, að það voru alltaf til menn og konur I andstöðuflokkum okkar, sem kunnu að meta þessi skáld, þótt forusta flokkanna hugsaði og breytti öðruvísi. Milli stórskáldanna rauðu og alþýðunnar, er reis upp til æ harðari baráttu, var hið nánasta samstarf. Þeir og fólkið voru eitt, þar kom enginn aðskiln- aður, ekkert djúp milli alþýðu og menntalýðs* til greina. Halldór Laxness talar á fundum okkar, Jóhannes úr Kötlum flytur sín hvatningarkvæði, eldmóði þrungin. Alþýðan hlýðir hrifin á ræður og erindi þessara samherja sinna. Og Jóhannes geng- ur I Kommúnistaflokkinn og er sérstaklega boðinn velkominn í leiðara Þjóðviljans 10. apríl 1937. Þeir hjálpa okkur til þess að hefja alla samfylkingarbar- áttuna á hærra stig, setja það ris á frelsisstrið alþýðunnar sem þurfti. I þeim átökum, er umskipt- um ollu og grundvöll lögðu síðan að stofnun Sósí- alistaflokksins: kosningabaráttunni 1937 er þátt- taka þeirra alveg sérstaklega mikilvæg: Á einum Gamla Bíó-fundinum komum við Jóhannes einir fram; á síðasta fundi fyrir kosningar 17. júní 1937, tala þeir Halldór Laxness, Þórbergur og Kristinn ásamt okkur Brynjólfi og fleirum, en Jóhannes úr Kötlum fiytur nýtt kvæði um Jón Sigurðsson („Hinn hvíti ás"). I útvarpsumræðunum fyrir kosningarnar kemur Halldór fram með okkur. I Rétt 1936—7 skrifar hann níu greinar, Jóhannes birtir þar þrjú kvæði, Halldór Stefánsson níu smásögur, — auð- vitað allir án þess að fá eyri fyrir, — þar að auki rita þeir I Þjóðviljann og hvert viðtalið kemur þar eftir annað. Og Kristinn skrifar I Þjóðviljann heilan greinaflokk um þessa „rauðu penna", til þess að skýra fyrir alþýðunni skáld hennar. Það er máski táknrænt fyrir hve vænt okkur þótti um liðveizlu þessara skálda, að þegar hin frábæru söguljóð * Þegar Halldór Laxness síðar meir var eitt sinn boðinn á rithöfundaþing I Tékkóslóvakíu, þar sem m.a. „vandamálið" um „djúpið": skáldin annars- vegar og fólkið hinsvegar var til umræðu, sagði hann I ræðu, er hann hélt þar, eitthvað á þá leið, að þetta „vandamál" þekktum við ekki á Islandi, þar er fólkið skáld og skáldin fólk. 118
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.