Réttur


Réttur - 01.10.1971, Blaðsíða 5

Réttur - 01.10.1971, Blaðsíða 5
Hinsvegar er einnig ljóst að ýmsir búa við þær aðstæður að þeir komast ekki af þrátt fyrir þessa hækkun, og enn innihalda lögin því heimiidarákvæði um aukahækkun, þegar svo stendur á, en ákvæðið um aðild sveitar- félaga er horfið með öllu. I framhaldi af þessari tekjutryggingu mun svo verða unnið að því að gera alla lands- menn aðila að lífeyrissjóðum og samræma kjör þeirra. Aðrar umbætur sem nefndin gerði á lög- unum hnigu í þá átt að taka sem fyllst tillit til þeirrar staðreyndar, að konur eru fram- færendur heimila ekki síður en karlntenn. Karlmaður hefur ekki „fyrir konu og börn- um að sjá," heldur eru hjón tveir einstakling- ar, sem sameiginlega hafa fyrir sjálfum sér og börnum að sjá. Sjúkradagpeningar, sem greiddir eru fólki vegna þess að það er óvinnufært um tíma vegna veikinda eða slysa hafa til þessa verið miðaðir við hjúskaparstétt sjúklingsins fyrst og fremst, en aðeins að litlu leyti við raun- verulega framfærslubyrði. Hæstu sjúkradag- peningana fengu kvæntir menn og þær giftu konur, sem gátu sannað að þær væru aðal- fyrirvinnur he'milis, 317 kr. á datr cf um veik- indi vegna bótaskylds slyss var að ræða, ann- ars 251 kr. Einhlevpingar fengu lætrri upp- hæðir (281 kr. vegna slyss, annars 221 kr.) og lægstu dagpeninga hlaut sú húsmóðir, sem ekki vann utan heimilis. Hennar dagpeningar voru miðaðir við örorkubætur. Fyrir hvert barn á framfæri sjúklings vo"u síðrt 'rreidd- ar 3*1 kr. á dag vegna slyss, annr.rs 29 kr. Eftir lagabreytinguna fá allir fullorðnir cinstaklingar sömu upphæð og k- æntir karl- ar áður höfðu og dagpeningar vegna barna eru hækkaðir í 75 kr. Ur ákvæðum um barnalífeyri hverfa nú síðustu leyfar þess viðhorfs að naeta ekki framfærsluhlut naóður með því að gert er að skyldu að greiða lífeyri með barni móður, sem er öryrki, á sanaa hátt og skylt hefur verið að greiða með barni föður, sena er öryrki. Tvöfaldan lífeyri á að greiða, ef báðir foreldrar eru látnir eða örorkulífeyrisjaegar. Við fráfall maka fær ekkill hér eftir sama rétt og ekkja. Greiddar eru 7368 kr. á mánuði í 6 mánuði eftir fráfall maka og auk þess 5525 kr. á naánuði í næstu 12 mánuði, ef ekkjan eða ekkillinn hefur barn innan 17 ára á franafæri. Þá var bætt inn tveimur nýjum heimildar- ákvæðum til greiðslu á barnalífeyri. Trygg- ingaráð getur nú ákveðið að greiða bætur með barni naanns, sena sætir gæzlu- eða refsi- vist, og það gemr einnig heimilað að greiða með barni, sem ekki tekst að feðra. Það er raunar furðulegt að naenn skuli ekki fyrr hafa séð nauðsyn jaess að geta liðsinnt barni, sena á föður í fangelsi, á þennan hátt, ef hann getur ekki, þrátt fyrir fangavistina, lagt sitt af mörkuna til framfærslu heinailisins. Konur slíkra fanga hafa hingað til átt una tvo kosti að velja. Annaðhvort skilja við menn sína og fá þar naeð úrskurð una meðlag, sena Trygg- ingastofnunin síðan greiðir þeina, eða standa algerlega einar og óstuddar að framfærslu barnanna. Það sæmir sízt því þjóðfélagi, sena talar una fjölskylditvernd að setja nokkurri konu slíka kosti. Með heimildarákvæðinu una ófeðruð börn er engan veginn ætlunin að stuðla að því, að konur geti vikizt undan jaeirri skyldu gagn- vart barni sínu að tilgreina föður jaess. Takist hins vegar ekki að feðra barn, þarf að vera til heinaild til hjálpar javí barni á sama hátt og öðruna börnuna, sem ekki njóta framfærslu úr hendi föður. Með umsókn um lífeyri fyrir ófeðrað barn eiga að fylgja naálskjöl varðandi faðernisnaálið, og skal tryggingaráð meta, hvort það telur þau fullnægjandi til þess að greiðsla sé heinailuð. 181

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.