Réttur


Réttur - 01.08.1981, Page 7

Réttur - 01.08.1981, Page 7
Stéblin-Kaménskij í bókasafni sínu hinu mikla þýðinguna ásamt öðrum manni, en reit sjálfur allan hinn langa eftirmála um Snorra og Eddu hans sem og skýringar. Kom Snorra-Edda út í tveim útgáfum samtimis, önnur skreytt og bundin, hin í smærra broti, einskonar alþýðuútgáfa í 30.000 eintökum. Síðan var lagt í Heimskringlu, sem út kom 1980 og að Sverris sögu vann Stéblin-Kam- énskij, er hann lést. Þessi upptalning, sem er langt frá full- komin, gefur ofurlitla hugmynd um af hví- líkri ást og alúð þessi stórvirki og víðsýni bókmenntafrömuður vann að rannsókn og kynningu íslenskra fornbókmennta. En það var ekki aðeins fræðimaðurinn sem hér var að verki. Sakir hins djúpa skiln- ings hans á bókmenntum og sögu þjóðar vorrar frá upphafi vega til okkar tíma varð 119

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.