Réttur


Réttur - 01.08.1981, Blaðsíða 8

Réttur - 01.08.1981, Blaðsíða 8
íslensk menning honum raunverulega hug- sjón, íslensk tunga honum dýrgripur, sem hvorttveggja þyrfti að varðveitast heiminum og kynna þjóðunum í réttu ljósi. Ég man alltaf eftir, er hann kom í fyrsta skipti til íslands og við tókum á móti honum, er hann steig út úr flugvélinni. Þá voru hans fyrstu orð: ,,Nú tölum við héðan af bara ís- lensku” og svo varð það allan tímann. Ég veit að það hefur verið honum ógleymanlegt að fá að sjá þetta land, sem hann i fjarska hafði dreymt svo um, í þvi unaðslega fagra haustveðri, sem fylgdi okkur alla leiðina norður, Skagafjörðurinn skartaði ekki hvað síst öllu sínu fegursta, er hann opnaðist, er ofan kom að styttu Stephans G. Vænt þótti honum um að hitta nú þá fræðimenn eins og Einar Ólaf Sveinsson pró- fessor og aðra sem hann hingað til hafði aðeins lesið eftir — öll þeirra rit — og geta rætt við þá um hugðarefni þeirra. Þó gæti ég trúað að eftirminnilegast fyrir hann hafi verið það, sem hann upplifði í Há- skólabíó á þeirri 15 ára afmælishátíð Mír, sem hann var heiðursgestur á. Húsið var full- skipað, m.a. mættir flestir ráðherrar við- reisnarstjórnarinnar. Þar hélt Stéblin-Kaménskij ræðu á íslensku, þar sem hann ekki aðeins fór svo innfjálgum orðum um dýrmæti íslenskrar menningar að mörgum, ef ekki flestöllum hefur hitnað óvenjulega um hjartaræturnar, heldur hét á tungunnar heitustu orðum á þjóðina að standa vörð um menningu sína og málið ylhýra, um manngildið, frelsishvötina og fegurðina, sem varðveist hafði til þessa dags, þrátt fyrir alt. — Þær stórfenglegu, fagnandi undirtektir, sem þessi ógleyman- lega ræða fékk held ég hafi sannfært Stéblin- Kaménskij um að þessi skirskotun hans átti Mir Sagi }e*wu jeyt&ti utt. tvttia tottt x. fr m. UU opu l.uotv EJO. O ftwbtc VfVrpUity TttwW’bott ctnoa. m t»af grn aiCu.trr tor % «t tmnta .ettjat* m ftre 5 Cmb ^rrjtmA i jí tfana ftttftr alltv f’CT' ér feonc rÆ L p pmp.fc íH.tj*bTrac.; hrt \t) aÚ’tior ok Ga tmo ijttV fet. i)vi tfo attf Sariij.aí.|.4 y ar xn& *rí M. H. CTEEAHH-KAMEHCKHH imm HCMHAHH Kullura Islandíi 120
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.