Réttur


Réttur - 01.08.1981, Qupperneq 31

Réttur - 01.08.1981, Qupperneq 31
Dagsbrún SOára 1956 „Dagsbrún” var það verkalýðsfclag, sem braut ísinn venjulcga í kaupbaráttu síðustu 40 ára. Hér cr mynd af aðalfor- ustumönnum hennar á ræðupalli, er minnst er 50 ára afmælisins. Frá vinstri: Eðvarð Sigurðsson, Hannes Stephcnsen, Otto Þorláksson og i ræðustól Sigurður Guðnason. í áliti Vinnuveitendasambandsins segir m.a.: „Vér höfum athugað þetta frumvarp og bendum á, að það er, sem kunnugt er, gagnstætt venjum i viðskiptum stéttar- félaga og vinnuveitenda hér á landi að lögfesta þau atriði, sem frumvarp þetta fjallar um og mótmælum vér því eindregið að frumvarp þetta verði gert að lögum í þvi formi, sem það nú er i, þar sem með þvi væri fljót- lega gengið á frjálsan samningsrétt verkalýðs og vinnu- veitenda. Verði frumvarp þetta móti von vorri, samþykkt, teljum við brostnar forsendur fyrir þeim gildandi kjara- samningum, sem lögunum er ætlað að taka til, og kann það að hafa hinar alvarlegustu afleiðingar.” Frumvarp þetta varð samt að lögum. Tvískinnungur atvinnurekendavaldsins er hins vegar augljós í þessu máli. Þegar póli- tískar forsendur eru loksins fyrir hendi til að knýja svo mikilsvert réttindamál í gegn á al- þingi, eftir að árangurslaust hafði verið reynt að ná svipuðum ákvæðum fram í kjarasamn- ingum, töluðu atvinnurekendur og þing- menn þeim hliðhollir um frjálsan samnings- rétt og að eðlilegt væri að frá slíkum málum væri gengið í kjarasamningum. Með lögum nr. 19/1979 voru sett ný lög í stað eldri laganna um rétt verkafólks til upp- sagnarfrests og launa í veikinda- og slysatil- fellum. Lögin eru úr svokölluðum félags- málapakka. Enginn vafi er á því að með lögunum er stigið mjög stórt skref í réttindamálum alþýðu á íslandi. Með þeim er islensku verkafólki í fyrsta sinn tryggt viðunandi at- vinnuöryggi og vernd gegn uppsögnum úr starfi með allt að 3ja mánaða uppsagnafresti 143
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.