Réttur


Réttur - 01.08.1981, Qupperneq 55

Réttur - 01.08.1981, Qupperneq 55
gróði er skattfrjáls í Bandaríkjunum. Þvert á móti eru amerískir skattþegnar látnir borga stórfé til þess að halda skuldaþrælum banda- rísku lánadrottnanna rólegum undir okinu, m.a. með herstöðvum í löndum þeirra, ef al- þýðan einhversstaðar færi að hrista klafann. Nefna má að Brasilía, Argentína, Kolum- bía, Thailand, Chile og Filippseyjar og fleiri lönd skulda einstökum bandaríkjabönkum hvert um sig yfir 1000 miljónir dollara. Eftir áætlun amerískra sérfræðinga var heildar- skuld „þróunarlandanna” við bandaríska einkabanka 1979 um 55 miljarðar dollara, en skuldir þeirra alls við alla „vestræna” einka- banka um 100 miljarðar dollara. Til að greiða vexti og afborganir þurfa þau því ár- lega að greiða þessum einkabönkum allt að 20 miljarða dollara. Allar erlendar skuldir þróunarlanda (þar- með talin lán hjá ríkjum, alþjóðastofnunum, olíulöndunum o.s.frv.) voru 86 miljarðar dollara 1971 og voru komnar upp í 391 milj- arð dollara 1979. Vaxtagreiðsla þróunar- landanna jókst á þessum 8. áratug úr 11 milj- örðum dollara í 88 miljarða, gleypir þá 22% útflutningsverðmætis þeirra. — Þannig er ,,nýlendu”þrælkunin nýja. Og að sama skapi sökkva þessi lönd æ dýpra í skuldafen- ið, lífskjör alþýðu versna, hungrið sverfur að, — en yfirstéttir þær í þessum löndum, sem þjóna bandaríska auð- og hervaldinu, dafna vel af landráðunum og hjálpa til að halda alþýðu niðri í fátækt: stundum með „leiftursóknum”, stundum með vægðar- lausu ofbeldi. (Mynd Bidstrup táknar and- stæðurnar vel.) Líðan mannkynsins 1500 miljónir jarðarbúa skortir frumstæð- ustu læknishjálp, helmingur jarðarbúa er vannærður, 30—40 miljónir manna deyja ár- lega úr hungri. Á meðan er vígbúist af — kappi, nær væri að segja vitfirringu. — Ef sleppt væri að framleiða eitt flugvélamóðurskip, mætti kaupa næstum þrjár miljónir smálesta af hveiti fyrir og ef það væri sent í þróunar- löndin mætti bjarga lífi miljóna barna. — og ein sprengjuflugvél kostar sama og 100.000 smálestir af sykri. Undir 100 dollara meðal árstekjur. Hjá 25 fátækustu löndum heims eru meðal-árstekjur íbúanna undir 100 dollur- um, þ.e. undir 800 íslenskum krónum á ári. 80% íbúanna yfir 15 ára að aldri kunna hvorki að lesa né skrifa. Rétturinn til að lifa Frumstæðustu mannréttindin eru tví- mælalaust þau að fá að lifa — lifa án styrj- ■ alda, hungurs, sjúkdóma og annarra vá- gesta. Við skulum athuga hvernig þessum mann- réttindum er háttað, t.d. í nokkrum löndum rómönsku Ameríku: í eftirfarandi löndum er mannsæfin þessi í árum: í Bólivíu 48,3 ár í Haiti 52,2 ár í Guatemala 55,7 ár í Honduras 56,7 ár í Perú 58,1 ár í E1 Salvador 60,7 ár í Kolubíu 63,4 ár í Brasilíu 63,6 ár I Venezuela 64,0 ár í Kúbu 70,4 ár Af hverjum 1000 börnum deyja frá 1 til 4. aldursárs eftirfarandi: í Guatemala 24,2 167 Á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.