Réttur


Réttur - 01.04.1985, Side 11

Réttur - 01.04.1985, Side 11
SVARTUR RYK-OG REYKHJÚPUR BREIÐIST YFIR NORÐURHVEL OG TIL SUÐURHVELS 1 TVEIR DAGAR EIN VIKA TVÆR VIKUR MÁNUÐUR Reykjarmekkir svo þus- Samfelldur hjúpur Allt norðurhvel Hjúpurinn berst hÍ7kSl”d"5,li, hulið mekkl ,1 til suðurhvels. jörðina á köflum, aöallega á bnddargraðum. reykogryk.. miðlungs breiddargráðum. Teikningin sýnir hvernig menn telja að reykjarmekkir kjarnorkusprengnanna renni saman á tveimur vikum eftir að átök hafa orðið, og nái til suðurhvels eftir mánuð. Undir þessum hjúp verður helkuldi og dimmt eins og um nótt. Hvað er vopnabúnaðurinn mikill? Fáir munu neita því, að Hírósjíma- sprengjan hafi verið hryllileg. En hvað var hún öflug á móti þeim kjarnavopnum, sem nú eru til? Það kemur fram í eftirfar- andi töflu. Vopnabúnaður Megatonn Ein Hírósjíma-sprengja 0.012 Allar sprengjur í síðari heimsstyrjöld 3-5 alls 20-25000 stórar kjarna- sprengjur nútímans 12000 " 25-30000 minni kjarna- sprengjur nútímans 3000 " Stóru sprengjurnar eru yfirleitt ætlaðar til sendingar með langdrægum eldflaug- um, en þær minni eru fremur „bardaga- sprengjur“, meðal annars ætlaðar til að eyða kafbátum. Með núverandi vígbún- aði verður samanlagt sprengjumagn kjarnavopna komið upp í 25000 mega- tonn á örfáum árum. Hver eru skotmörkin? Ekki er talinn vafi á því, að skotmörk hafi nú þegar verið valin, bæði af Varsjár- og Atlantshafsbandalagi, þó að auðvitað hvíli mikil leynd yfir sumum þeim ákvörð- unum. En líklegustu skotmörk eru talin þessi, í forgangsröð: 1. Hvers konar hernaðarmiðstöðvar, svo sem stjórnstöðvar, eldflauga- stöðvar, eldflaugakafbátar, flota- stöðvar, herflugvellir, kjarnorku- vopnabúr, radarstöðvar, efnavopna- stöðvar. 75

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.