Réttur


Réttur - 01.04.1985, Qupperneq 45

Réttur - 01.04.1985, Qupperneq 45
Fjórði hluti greinaflokks um Mið-Ameríku: „Byltingu eða dauða“ Tímabilið frá byltingunni á Kúbu fram á 8 „Harmleikur sá, sem nú á sér stað í Nicaragúa, sannar hversu gjörsam- lega misheppnuð sú stefna er, sem Bandaríkin hafa rekið, í þessu hern- aðarlega mikilvæga grannríki, sem vér höfum ráðskast með í fulla öld. Ovíða höfum vér haft þvflík ítök og í Nicaragúa. Þessi ítök, sem að hluta eiga rætur sínar að rekja til tveggja bandarískra innrása (íhlutana), hafa haft margvísleg áhrif. Allt frá því að gera „baseball“ að þjóðaríþrótt Nic- aragúamanna til þess að þaðan hafa fleiri hlotið hernaðarþjálfun við her- skóla vora en frá nokkru öðru landi í rómönsku Ameríku. Sómóza herfor- ingi nam við bandaríska hernaðarhá- skólann, bróðir hans, fyrrverandi forseti landsins, hlaut menntun sína við Louisianaháskólann og eiginkona hans er meira að segja bandarískur ríkisborgari.“ (Úr skýrslu um yfirheyrslu nefndar um málefni Mið- Ameríku í júní 1979.) . áratuginn. Allar ríkisstjórnir, sem setið hafa við völd í Bandaríkjunum eftir síðari heims- styrjöld, hafa rekið þá stefnu gagnvart Mið-Ameriku að hún sé pólitískt undir hælnum á Bandaríkjunum og að fjárfest- ing í lýðveldunum þar sé traust og ábata- söm. Þessari stefnu hefur aftur á móti verið framfylgt undir mismunandi yfirskini og með ýmsum blæbrigðum. Á öndverðum 7. áratugnum talaði John F. Kennedy, Bandaríkjaforseti, t.d. um mannúð og mannréttindi (félagslega samvisku) og lýsti æ ofan í æ hátíðlega yfir mikilvægi félagslegra framfara, efna- hagslegrar jöfnunar og aukinna mann- réttinda (aukins réttlætis) fyrir alþýðu þessara landa. Á ofanverðum 8. áratugnum talaði Carter, Bandaríkjaforseti, einnig mikið um mannréttindi og gerði það opinber- lega að skilyrði fyrir áframhaldandi bandarískri aðstoð að þau væru í heiðri höfð. Auðvitað er mikilvægt að gera sér grein fyrir þessum mismun. Til dæmis eru þess- ar yfirlýsingar gjörólíkar opinskárri stríðsæsingastefnu Reagans, Bandaríkja- 109
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.