Réttur


Réttur - 01.04.1985, Síða 57

Réttur - 01.04.1985, Síða 57
við komum heim — en kvað gerði það bjarta sumarnóttina. Félaginn, sem með mér var, minnir mig að hafa verið Friðrik Arason Hólm. Við höfðum mörg sameiginleg áhugamál — °g hef ég greint nánar frá þeim æskuvini 'Tiínum og örlögum hans í bókinni „ísland 1 skugga heimsvaldastefnunnar“ bls. 30. En bio-salur þessi, — Bröttugötusalur- inn — átti eftir að verða mér og nýjum vinum og félögum minnisstæður í allt öðru sambandi tuttugu árum síðar. II. Höfuðstöðvar K.F.Í. En 20 árum síðar átti ég oft og tíðum enndi í Bröttugötusalinn ásamt fjölda nýrra félaga og vina en undir allt öðrum og sögulegri kringumstæðum. í ársbyrjun 1932 tók Kommúnistaflokk- ur íslands Bröttugötusalinn og það sem honum fylgdi á leigu og þar var starfsemi flokksins að mestu næstu þrjú ár. Niðri, beint á móti inngangnum, varð síðar afgeiðsla Verklýðsblaðsinns, eftir að alveg var flutt úr fyrsta aðsetrinu, Aðalstræti 9b, bakhúsi, sem nú er löngu rifið. Pegar upp kom hinar breiðu og miklu tröppur var inngangurinn í gamla biosal- inn til vinstri (svo að segja á 2. hæð), en nokkrum tröppum ofar (á einskonar 3. hæð), var ágætt fundarherbergi, þar sem miðstjórnin og ýmsar nefndir og smærri samtök okkar gátu haft aðsetur. Bröttugötusalurinn varð í rauninni 121

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.