Réttur


Réttur - 01.04.1985, Blaðsíða 64

Réttur - 01.04.1985, Blaðsíða 64
 Forspá um stjórnarþursann illa? „En hvaö er aö tala um hjáverkin, heimskubrögð og lóöastandiö, engan líka áttu þinn í því aö svíkja föðurlandið. Nema gamla Gissur jarl, sem gekk aö rúmi Snorra og myrti hann, ég held þú sért annar karl, sem ekki hæfir sósíalista. Páll Ólafsson (úróprentuðu gömlu kvæði) Síðasta ósk Roosevelts „í dag stöndum vér frammi fyrir þeirri staðreynd, sem yfirgnæfir allt annað, að ef menningin á aö lifa af, þá veröum vér aö leggja rækt viö vísindi mannlegra sam- skipta, efla hæfileika allra manna, hverjir sem þeir eru, til aö lifa sam- an og vinna saman í sama heimin- um aö friöi..." Úr handriti Franklin D. Roosevelts að ræðu, sem ei var flutt, af því hann andaðist rétt eftir að hafa skrifað hana. (Úr bók C.L. Sulzbergers: The American Heritage, World War II.) Hættan, sem yfir vofir „Ég álít Ronald Reagan vera hættulegasta forseta kjarnorku- aldarinnar.“ Edward Kennedy, öldungadeildarþingmaður. Hernaðar- og stóriðju- samsteypan „Viö eyöum árlega í hernaðar- öryggi eitt saman meir en sam- svarar tekjum allra bandarískra hlutafélaga. Þessi samtenging gríðarmikillar hernaöarstofnunar og stórfelds vopna-iönaöar er alveg nýtt fyrir- brigði í reynslu Bandaríkjanna. Áhrifanna af þessu — efnahags- legra, stjórmálalegra, jafnvel and- legra, — gætir í hverri borg, hverju einstöku fylki, hverri skrifstofu ríkisstjórnar Bandaríkjanna. Við viðurkennum knýjandi nauösynina á þessari þróun. En viö megum ekki bregðast því að skilja alvar- legar afleiöingar hernaðar. Allt starf okkar, efni vor og afkoma eru undir því komin, meira aö segja sjálft þjóöfélagskerfi vort. í stofnunum ríkisstjórnarinn- ar verðum við að vera á verði gagnvart því að þessi hernaðar- stóriðju samsteypa (Military- I industrial complex) nái til sín óábyrgum áhrifum, hvort sem hún sækist eftir þeim eða ekki. Möguleikinn á stórskaðlegri efl- ingu þessa rangfengna valds er til og heldur áfram að vera það.“ Dwight D. Eisenhower forseti Bandaríkjanna í kveðjuræðu sinni til banda- rísku þjóðarinnar kvöldið 17. janúar 1961. (Undirstrikanir eftir bók Fred J. Cook: The War- j fare State, 1963.) Harðstjórnin í Suður-Afríku Fasistastjórn hvíta kynstofnsins í Suður-Afríku hefur verið aö reka svertingjana, meirihluta þjóðarinn- ar, út á eyðimerkur, sem hún kall- ar „þjóölönd" þeirra („Bantust- an“), þ.e.a.s. konur og börn þeirra dvelja þar, því karlmennina þurfa hvítu auðmennirnir aö hafa í nám- um sínum til að „mala sér gull“. Skiptingin f löndunum er þannig, að þeir hvítu hafa 87% af landinu og 97% af auöæfunum, sem þar eru í jöröu. Þeir segjast vera hákristnir, haröstjórarnir í Suður-Afríku — og enska og bandaríska stjórnin stendur meö þeim, því enskir og amerískir auðmenn eiga drjúgan hluta af auðæfum Suöur-Afríku. Hvítu yfirvöldin í Suður-Afríku létu drepa um 100 manns, mest svertingja, 1984. I ár hefur óróinn hjá almenningi og mannréttinda- krafa svertingja eflst. Svarið er einfalt: Svertingjar krefjast réttar til meöráöa um framtíð landsins. Þvingunarráö- stafanir, sem neytt er upp á þel- dökka menn halda enn áfram, en það hefði átt aö hætta þeim fyrir mörgum árum, þegar jafnvel heimskustu stjórnmálamenn sannfæröust um aö þessi „sér- landa“ (Bantustan) stefna væri al- ger fáviska („disaster"). Sunday Tribune 11. nóv. 1984. (Enskt blað i Suður-Afríku). 128
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.