Réttur


Réttur - 01.08.1976, Qupperneq 53

Réttur - 01.08.1976, Qupperneq 53
Luis Corvalan sextugur Þann 14. september sl. varð LUIS COR- VALAN, aðalritari Kommúnistaflokks Chile, sem nú er píndur í dýflissum fas- istastjórnarinnar, sextíu ára. Krafan um frelsi fyrir þessa hetju verkalýðsins í Chile, sem býður kvölurum sínum byrg- inn, vex í sifellu um víða veröld.1’ Luis Corvalan er fæddur 14. september 1916 í Puerto Montt, sunnan til í Chile. Fað- irinn var barnakennari, móðirin bændastúlka, sem hvorki lærði að lesa né skrifa, þegar hún var ung. Luis langaði til að verða kennari og komst á kennaraskóla. Það var á neyðarárum heimskreppunnar, atvinnuleysið óskaplegt. Það var árið 1934 að Corvalan var að kenna börnum verkamanna og fiskimanna í bæn- um Tomé, í héraðinu Conception, að farið var að ræða í hópnum um orsakir eymdar- innar og verkamaður að nafni Palma sagði frá myndun gamla Sósíalistaflokksins og frá stofnanda hans Emiliano Recabarreu. En upp úr þeim flokki var Kommúnistaflokkur Chile myndaður 1922. Corvalan gekk þá í flokk- inn og tók að vinna að útbreiðslu sósíalism- ans. Hann varð 1938 blaðamaður við eitt blað flokksins, er nefndist „Vakning verka- manna". Afhjúpaði hann arðrán bandaríska saltpéturshringsins og hlaut að launum fyrstu fangelsisvist sína í Iquique og svo í Antofa- gasta og að lokum í afskekktum stað Pitruf- quen. Þegar hann kom úr þessari fangavist 1939 hélt hann aftur til blaðsins og varð nú aðalritstjóri þess. Þá var í Chile víðfeðma þjóðfylking kommúnista, sósíalista og rót- tækra borgaraflokka. Arið 1940 hóf Kommúnistaflokkurinn út- gáfu dagblaðs, er nefndist „E1 Siglo" (öldin). Várð Corvalan fyrst starfsmaður og síðan 1946 ritstjóri þess. Atti blaðið sinn þátt í kosningasigri þjóðfylkingarinnar, er Gon- zález Videlá var kosinn forseti. En undir áhrifum Bandaríkjaauðvaldsins og aftur- haldsins heima fyrir sveik Videla þjóðfylk- inguna og hóf 1948 ofsóknarherferð gegn kommúnistum. Luis Corvalan var þá tekinn fastur og píndur í fangelsi. Hann sagði síðar svo frá þeim atburði: „Þá nótt var ég barinn mikið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.