Fréttablaðið - 28.03.2009, Side 17

Fréttablaðið - 28.03.2009, Side 17
LAUGARDAGUR 28. mars 2009 17 Gorch Fock, þrímastra skólaseglskip þýska flotans, leggst að bryggju í Reykja- vík í dag. Það kom hingað síðast fyrir sjö árum. ■ Hvað er skólaskip? Skólaskip eru til í flestum flotum heims. Á þeim fer fram þjálfun nýliða, einkum liðsforingjaefna. Annars vegar er um að ræða úr sér gengin skip sem höfð eru við landfestar og notuð sem kennslurými. Hins vegar eru hin eigin- legu þjálfunarskip, sem gjarnan eru gamaldags seglfreigátur þótt skipin séu jafnframt búin nútímabúnaði hvað varðar vélakost, siglingatæki og aðbúnað áhafnar. ■ Hver er saga Gorch Fock? Upprunalega var skólaskip með þessu nafni smíðað fyrir þýska flotann árið 1933. Sovétmenn tók það herfangi við lok síðari heimsstyrjaldar og endur- nefndu Tovarítsj. Skipið sem nú er til Íslands komið var smíðað í Blohm&Voss- skipasmíðastöðinni í Hamborg árið 1958, eftir upprunalegu teikningunum frá 1933. Nýja skipið var byggt á systurskipi hins upprunalega Gorch Fock, sem bar nafnið Albert Leo Schlageter. Nýja skipið var fyrst sjósett 23. ágúst 1958 og var tekið formlega í þjónustu (vestur-)þýska flotans 17. desember það ár. Síðast þegar skipið sigldi til Íslands voru um borð 139 fastir áhafnarmeð- limir auk 59 undirforingjaefna úr þýska sjóhernum og tveggja liðsforingjaefna úr þýska landhernum. Sú sigling var þáttur í átta vikna námskeiði foringjaefn- anna, en námskeiðið hófst með tveggja vikna þjálfun í skipinu þar sem það lá við bryggju í heimahöfn þess, Kiel. ■ Hvað læra menn á skólaskipi? Námið fyrir liðsforingjaefnin miðast að því að gefa þeim tækifæri til að komast í návígi við náttúruöflin og til að kynnast því hvernig það er að búa með öðrum áhafnarmeðlimum í þrengslum og einangrun. Ekki er hins vegar gert ráð fyrir að þeir leggi stund á flókin siglingafræði á þessum tíma enda er nærri fullmönnuð áhöfn þjálfaðra sjóliða um borð í skipinu. FBL-GREINING: SKÓLASKIP Fljótandi þjálfunarbúðir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.