Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.03.2009, Qupperneq 20

Fréttablaðið - 28.03.2009, Qupperneq 20
20 28. mars 2009 LAUGARDAGUR Umsjón: nánar á visir.is KAUPHÖLL ÍSLANDS [Hlutabréf] Fjöldi viðskipta: xxx Velta: x.xxx milljónir OMX ÍSLAND 15 OMX ÍSLAND 6 215 -0,05% 663 -0,25% MESTA HÆKKUN CENTURY ALUM. +7,66% FØROYA BANKI +0,42% MESTA LÆKKUN MAREL -2,68% BAKKAVÖR -0,71% ÖSSUR -0,45% HLUTABRÉF Í ÚRVALSVÍSITÖLU: Alfesca 3,30 +0,00% ... Atlantic Airways 171,00 +0,00% ... Atlantic Petroleum 260,00 +0,00% ... Bakkavör 1,39 -0,71% ... Eik Banki 91,50 +0,00 ... Eimskipafélagið 1,00 +0,00% ... Føroya Banki 120,00 +0,42% ... Icelandair Group 7,00 +0,00% ... Marel Food Systems 45,35 -2,68% ... Össur 88,5 -0,45% Efnahagsaðstæður eru með versta móti í Bretlandi og Írlandi um þessar mundir og hafa menn ekki séð það svartara í tæp þrjá- tíu ár. Írska hagkerfið dróst saman um 2,7 prósent á fjórða ársfjórð- ungi í fyrra. Samanlagður sam- dráttur á árinu öllu nemur 2,3 prósentum en slíkt hefur ekki sést síðan árið 1983. Á sama tíma dróst breska hagkerfið saman um 1,6 prósent. Viðlíka tölur hafa ekki sést þar í landi frá 1980. Breska ríkisútvarpið (BBC) bendir á að Írland sé fyrsta evruríkið sem hafi lent í klóm kreppunnar og svelg verðhjöðn- unar í kjölfarið. Aðstæður þar eru erfiðar, að sögn BBC. Auk mikilla erfiðleika hjá fjármálafyrirtækjum hefur fasteignamarkaðurinn hrun- ið um fjórðung og atvinnuleysi aukist langt umfram svörtustu spár. Það mældist fimm prósent í byrjun síðasta árs. Nú er hins vegar talið að tíu prósent Íra séu án atvinnu. - jab Svartasta staða í 30 ár FORSÆTISRÁÐHERRANN Brian Cowen, forsætisráðherra Írlands, stendur frammi fyrir erfiðu verki vegna aðstæðna í írsku efnahagslífi nú um stundir. FRÉTTABLAÐIÐ/AFP GRÆNLAND KALLAR Stangveiði og hreindýraveiði flugfelag.is / sími +354 570 3075 – hopadeild@flugfelag.is Pakkaferðir til Narsarsuaq og Nuuk – samstarfsaðilar: Pálmi Gunnarsson, The Icelandic Fly Fishing Service, www.tiffs.is Nuuk-Tourism, www.nuuk-tourism.gl ÍS L E N S K A /S IA .I S /F L U 4 51 72 0 3. 20 09 Láttu þig ekki vanta á kynningu á veiðiferðum til Grænlands í Ellingsen í dag. Frábær tilboð í gangi. Grænland er sannarlega land veiðimannsins. Óteljandi silungsár og vötn iða af spriklandi sjóbleikju og hreindýr ganga í flokkum um heiðar og dali. Stangveiði og hreindýraveiði í fylgd þrautreyndra leiðsögumanna í stórbrotinni náttúru. Komdu við í Ellingsen í dag og kynntu þér ævintýraveiðiferðir til Grænlands sumarið 2009. REYKJAVÍK Grænland Nuuk IIulissat Kulusuk Narsarsuaq Constable Point Það má þakka fyrir að Ísland var ekki þekkt sem fjármálamiðstöð og hafði ekki ímynd sem slíkt land, að sögn Árna Gunnarssonar, for- manns Samtaka ferðaþjónustunn- ar, á aðalfundi samtakanna í gær. Árni sagði alla umgjörð sem skapaða hafi verið um ferðaþjón- ustuna langt í frá ásættanlega, stýrivextir séu enn alltof háir og þjónusta við fyrirtæki óvið- unandi. Meðal annars sé um að kenna seinagangi í uppbyggingu bankakerfisins. Nauðsynlegt sé að tryggja eðlilegan rekstur á næstu vikum, sérstaklega á þeim árstíma þegar mesta tekjumynd- un fyrirtækja er fram undan, að hans sögn. Árni vísaði til niðurstöðu könn- unar á meðal félagsmanna samtak- anna þar sem fram kom að meiri- hluti taldi hag sínum betur borgið innan Evrópusambandsins en utan. „Þessi niðurstaða ætti ekki að koma á óvart,“ sagði Árni og bætti við að samtökin myndu beita sér fyrir því að aðildarviðræður við ESB yrðu teknar upp. - jab Styðja aðild að Evrópusambandi FRÁ FUNDINUM Formaður Samtaka ferðaþjónustu segir það ekki hafa komið á óvart að félagsmenn styðji aðild að ESB. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA „Við erum sátt við að skila lítils háttar hagnaði við erfiðar aðstæður,“ segir Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Eyris Invest. Merki eru um að hið versta sé að baki á mörkuðum og að viðskipti víða um heim séu að taka við sér eftir snögga og djúpa niðursveiflu, að hans sögn. Félagið hagnaðist um 1,5 milljarða króna á síðasta ári samanborið við tæp- lega 797 milljóna króna hagnað í hittifyrra. Þar munar um að félagið greip til ýmissa aðgerða, svo sem að semja um framleng- ingu lána til 2011 og loka afleiðusamning- um. Hreinar rekstrartekjur námu 25 milljón- um króna í fyrra samanborið við 1,2 millj- arða árið á undan. Á sama tíma lækkuðu rekstrargjöld um tæp tólf prósent í rúmar 265,4 milljónir króna. Eigið fé var 31,4 millj- arðar króna í lok síð- asta árs, laust fé og bankainnstæður námu 6,9 milljörðum og var eiginfjárhlutfallið 40,8 prósent. Nokkru munar um að Eyrir tók í nóvember yfir hlut Nýja Landsbankans í breska félaginu London Acquisition, sem með öðrum tóku yfir hol- lensku iðnsamsteypuna Stork. Í skiptum fékk bankinn 27,5 prósenta hlut í Eyri. Eyrir Invest er kjölfestufjárfestir í Marel Food Systems og hefur verið næst stærsti hluthafi Össurar síðustu ár. Fyrirtækin eru á meðal stærstu útflutnings fyrirtækja landsins og á meðal 30 prósenta af stærstu félögum sem skráð eru í kauphallir á Norð- urlöndunum. Að sögn Árna Odds hefur markaðsbrestur verið á hlutabréfamarkaði eftir hrun bank- anna og sé það mat Eyris að tvíhliða skrán- ing fyrirtækjanna endurspegli virði þeirra betur. Stefnt sé að því að skrá fyrirtækin í norrænar kauphallir á næstu sex til átján mánuðum. Gangi skráning eftir yrði Marel líklegast skráð í Finnlandi eða Danmörku en Össur í Danaveldi og yrðu hlutabréf félaganna skráð í danskar krónur þar en íslenskar hér. Við það myndu félögin ekki óska eftir skráningu á hlutafé sínu hér í erlenda mynt. jonab@markadurinn.is Eyrir hagnast um 1,5 milljarða króna Hugsanlegt að Marel Food Systems og Össur verði skráði í norrænar kauphallir á árinu. ÁRNI ODDUR ÞÓRÐARSON
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.