Fréttablaðið - 28.03.2009, Síða 85

Fréttablaðið - 28.03.2009, Síða 85
Endurgreiðsla virðisaukaskatts af vinnu við nýbyggingar og viðhald Kynning NÚ ER RÉTTI TÍMINN Nú er rétti tíminn til að ráðast í nýjar fram- kvæmdir og huga að endurbótum og viðhaldi. Út næsta ár geta eigendur íbúðahúsnæðis feng- ið VSK af vinnu á byggingastað endurgreiddan og nú þarf enginn að stunda nótulaus viðskipti til að spara sér eyrinn. Góðir iðnaðarmenn í öllum greinum bjóða fram vinnufúsar hendur og hugvit. Á liðnum árum hefur nánast verið ógjörningur að fá góða fagmenn til að sinna nauðsynlegum verkum vegna stórra og viðamik- illa verkefna. Nú eru aðrir tímar og kjörið tæki- færi fyrir íbúðaeigendur að láta hendur standa fram úr ermum og laga þakið, endurnýja dren- lagnir, endurnýja glugga og gler, pússa parket, yfi rfara rafl agnir, færa skilveggi, opna rými eða loka þeim. Ekkert verkefni er of smátt og ekkert of stórt. Reglur um tímabundna endurgreiðslu VSK af vinnu gagnast öllum óháð umfangi.Íbúðaeigendur! Látið vaskinn ekki fara í vaskinn, fáið hann endurgreiddan Auk vinnu iðnaðarmanna á borð við málara, smiði, pípara, múrara, dúklagn- ingamenn, rafvirkja, skrúðgarðyrkjumeist- ara o.s.frv. tekur endurgreiðslan til vinnu hönnuða, arkitekta, verkfræðinga, tækni- fræðinga og löggiltra eftirlitsaðila. Veljið rétt, veljið meistara til verksins Allar nánari upplýsingar um endurgreiðslu virðisaukaskatts og nauðsynleg eyðublöð er að fi nna á www.si.is/vsk/ Brettum upp ermar og látum verkin tala Marga iðnaðarmenn vantar vinnu og það er margt sem má laga og bæta. Nú slá þeir sem vilja og geta tvær fl ugur í einu höggi. Fá vinnufúsum höndum verðug verkefni á heimilum sínum og sumarhúsum - verkum sem sum hver hafa dregist um of. Næstu tvö árin þarf ekki að borga virðisaukaskatt af vinnu iðnaðarmannanna og trúlega hefur sjaldan eða aldrei verið auðveldara að fá þá til starfa. Nú er tækifæri fyrir þá sem geta að leggja lóð sín á vogarskálarnar og taka þátt í endurreisn a tvinnulífsins. Margt smátt gerir eitt stórt. Meistarafélög Innan raða Samtaka iðnaðarins eru starf- andi fjölmörg félög og fyrirtæki sem hafa á að skipa löggiltum fagmönnum til hvers kyns framkvæmda. Mannvirki - félag verktaka Félag blikksmiðjueigenda Félag skrúðgarðyrkjumeistara Málarameistarafélagið Meistarafélag byggingarmanna á Norðurlandi Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfi rði Meistarafélag Suðurlands Dæmi um endurmálun íbúðar Heildarkostnaður: 480.000 kr. Þar af vinna á staðnum: 321.000 kr. Endurgreiðsla: 63.300 kr. Endurgreiðsla VSK jafngildir 10 til 15%* af heildarfram- kvæmdakostnaði *Fer eftir umfangi vinnuliðar Ábyrgð meistara í byggingariðn- greinum er lögbundin. Það er því ótvíræð gæðatrygging fyrir viðskiptavininn að skipta við meistara og fagmenn sem hafa tilskilin réttindi. Því vilja Samtök iðnaðarins hvetja fólk til að skipta aðeins við löggilta meistara með tilskilin réttindi. Þegar skipt er við aðra en iðn- aðarmenn er engin trygging fyrir gæðum verksins. Slík viðskipti eru því miður oft nótulaus og þá get- ur verið erfi tt fyrir verkkaupa að leita réttar síns ef eitthvað út af ber. Meistarinn ber stoltur ábyrgð á verki sínu. Forðist fúsk! Veljið rétt, veljið meistara til verksins. Alþingi samþykkti nýverið lög um 100% endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu á byggingarstað, bæði íbúðarhúsnæðis og sumarhúsa. Nýju lögin eru tímabundin ráð- stöfun og gilda til 1. janúar 2011. Sérstök athygli er vakin á því að lögin ná til nýfram- kvæmda og viðhalds sumarbústaða. Stjórnvöld hafa ýtt ýmsum úr- ræðum úr vör til að styðja við atvinnulífi ð, vinnumarkaðinn og heimilin í þeirri efna- hagslægð sem nú ríkir. Þær aðgerðir sem hér eru kynntar er ætlað að hvetja til aukinna framkvæmda í byggingariðnaði og að slíkar framkvæmdir séu gefnar upp. Með þessari hvatningu vilja stjórnvöld styðja við byggingariðn- aðinn, efl a atvinnu í landinu og auðvelda heimilum viðhald og uppbyggingu íbúðar- húsnæðis. Aukin endurgreiðsla virðisauka- skatts gagnast ekki síður húsfélögum og sveitarfélögum og lækka verð á viðhaldi og byggingarkostnaði. Þessar aðgerðir eru tímabundnar og því er lag að nýta tækifær- ið og hefja framkvæmdir nú. Steingrímur J. Sigfússon: Nú er tími til framkvæmda
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.