Fréttablaðið - 28.03.2009, Síða 88
56 28. mars 2009 LAUGARDAGUR
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Öku-
kennsla
fyrir
vitleysinga
Áttu ein-
hverja
lík-tón-
list?
Já, hérna já!
Norðlensk
lík-músík!
Barnamars
III!
Já, þú
hlustar sem
sagt í alvöru
á lík-músík?
Ég trúði því
bara ekki!
Flýttu þér
Eva, þú þarft
að fara að fá
sprauturnar
þínar!
Ég er alveg
spinnigal!
Þetta gæti
hjálpað!
Góð tilraun,
en svo langt
leidd er ég
ekki!
Lík-tónlist?
Jeminneini!
Ertu búinn að
skoða kassann
með sjúku,
sjúku stöffi?
U2 og Stones
lög, spiluð
á panflautu!
Tvær á fimm-
hundruðkall!
Palli - harmonikka.
Stanislaw - ukulele.
Tumi - sekkjapípa.
Og ég tek
banjóið.
Einn,
tveir
og...
Mest óþolandi
band í heiminum!
Ég elska það!
Hrein
full-
komnun.
Koss Drengir, lykillinn að
góðu sambandi eru
góð samskipti.
Ég elska
sumarfríið!
Ég sakna
skólans.
En sumarfríið
er skemmti-
legt
En maður
slakar á í
sumarfríinu
Maður slakaði
á í kyrrðar-
stundinni í
leikskólanum.
Hannes, þú verður að
finna þér eitthvað að
gera svo þú gleymir
leikskólanum.
Rétt hjá
þér.
Flott, nú
er vit í
þér.
Ég ætla að
bjóða leik-
skólakennar-
anum hingað
til að leika...
Leikskólinn var
líka skemmti-
legur
Við þvottadrengurinn erum löghlýð-ið fólk. Sakaskráin er skínandi hrein og ætlunin að halda henni svo. Við
fréttum bara af glæpum í sjónvarpinu.
Þar virðist vera nóg af þeim en undan-
farið hefur lögreglan staðið í ströngu við
að uppræta kannabisverksmiðjur úti um
allan bæ. Magnið er þvílíkt að það hlýtur
að höggva eitthvert skarð í markaðinn og
við þvottadrengurinn grínuðumst með það
yfir kvöldfréttunum að þarna væri kannski
komin lausn á greiðsluvanda heimilisins.
Ég hélt allavega að við værum að grínast.
Þvottadrengurinn var hins vegar mjög
áhugasamur og útlistaði fyrir mér að
einmitt vegna þess að við værum lög-
hlýðið venjulegt fólk myndi engan gruna
okkur um neitt misjafnt. Ræktunin
þyrfti bara að fara fram úr alfaraleið en
þó á einhverjum stað sem okkur væri eðli-
legt að heimsækja. Ég benti hlæjandi á
skrælnaðar pottaplönturnar í eldhúsglugg-
anum og sagði okkur aldrei geta ræktað
eitt né neitt. Þar með hélt ég að málið væri
úr sögunni, en mér skjátlaðist. Drengurinn
vakti mig um miðja nótt rjóður í kinnum
af spenningi og sagðist vera búinn að finna
lausnina. Hann fengi tengdamóður sína í
lið með sér! Hugmyndin væri fullkomin.
Ekki nóg með að tengdó hefði græna fing-
ur heldur byggi hún í afskekktri sveit úr
alfaraleið. Engan myndi nokkurn tímann
gruna neitt. Þau gætu ræktað heilan hamp-
skóg. Ég trúði ekki mínum eigin eyrum en
þvottadrengurinn var kominn á flug. Hann
æddi fram og aftur um gólfið, talandi um
vatnsræktun og flúorlampa og lífrænan
áburð. Ég rétt náði að rífa af honum símtól-
ið þar sem hann var að hringja í granda-
lausa móður mína um hánótt með spurn-
inguna „eigum við að rækta saman hass?“
á vörunum.
Eigum við að rækta hass?
NOKKUR ORÐ
Ragnheiður
Tryggvadóttir
Ræktum okkar eigin ber
Í samstarfi við Garðyrkjufélag
Íslands og Græna geirann
Kennarar: Guðríður Helgadóttir
forstöðumaður LbhÍ Reykjum og
Jón Kr. Arnarson verkefnisstjóri
LbhÍ
Tími: 18. apríl,
kl. 9:00-15:00 á Hvanneyri
Verð: kr. 12.000
Að breyta sandi í skóg
- endurheimt skóglendis á
örfoka landi
Kennarar: Ása L. Aradóttir
prófessor við LbhÍ, Hreinn
Óskarsson skógfræðingur hjá
Hekluskógum og Guðmundur
Halldórsson rannsóknarstjóri
Landgræðslu ríkisins.
Tími: 3. apr. kl. 16:00-19:00 og 4.
apríl kl. 9:00-17:15 í Gunnarsholti
Verð: kr. 15.900.
Ræktun áhugaverðra krydd-,
lauk- og matjurta í eigin garði
Í samstarfi við Garðyrkjufélag
Íslands og Græna geirann
Kennari: Auður Jónsdóttir
garðyrkjufræðingur.
Tími: 4. apríl kl. 9:00-15:00 hjá
LbhÍ á Reykjum, Ölfusi
Verð: kr. 12.000
Girðinganámskeið í
Gunnarsholti
Kennarar: Grétar Einarsson
bútæknifræðingur hjá LbhÍ
og Hjörtur Bergmann
Jónsson girðingarverktaki og
stundakennari hjá LbhÍ
Tími: 15. apríl
kl. 8:30-18:00 í Gunnarsholti
Verð: kr. 13.400
Heimavinnsla mjólkurafurða
- Skref 1
Kennari: Þórarinn Egill
Sveinsson mjólkurverkfræðingur
Tími: 15. apríl
kl 13:00-16:00 á Egilsstöðum
Verð: kr. 4.000
Heimavinnsla mjólkurafurða
- Skref 2
Kennari: Þórarinn Egill
Sveinsson mjólkurverkfræðingur
Tími: 29. apríl
kl. 10:00-17:00 á Egilsstöðum
Verð: kr. 4.000
Beltin bjarga
Kennsla í ræktun skjólbelta.
Kennari. Samson B. Harðarson
lektor við LbhÍ
Tími: Boðið verður upp á fjögur
námskeið:
I: 22. apríl
kl. 10:00-16:00 á Hvanneyri
II: 27. apríl
kl. 10:00-16:00 í Fnjóskadal
III: 28. apríl
kl. 10:00-16:00 á Egilsstöðum
IV: 30. apríl
kl. 10:00-16:00 á Suðausturlandi
Verð: kr. 14.500
Ræktun matjurta í
sumarbústaðalandinu
Kennarar: Gunnþór
Guðfinnsson umhverfisstjóri
Ölfuss og Úlfur Óskarsson lektor
við LbhÍ
Tími: 9. maí
kl. 9:00-15:00 hjá LbhÍ, Reykjum,
Ölfusi
Verð: kr. 12.000
Allar nánari upplýsingar má finna á www.lbhi.is/namskeid
Skráning fer fram á endurmenntun@lbhi.is eða í síma 433 5000
Námskeið
fyrir þig!
Námskeið á vegum Endurmenntunar
Landbúnaðarháskóla Íslands