Morgunblaðið - 22.01.2006, Page 17

Morgunblaðið - 22.01.2006, Page 17
Máritíus er jarðnesk paradís, eftirsóttur áfanga- staður þeirra sem kjósa gott loftslag og glæsilegan aðbúnað. Eyjan er aðeins um 865 ferkílómetrar að stærð en afar fjölbreytt frá náttúrunnar hendi. Á Máritíus ríkir eilíft sumar og meðalhitastig fer sjaldnast yfir 27 gráður. Mannlífið er litríkt og ber exótískan keim af afrískum og indverskum áhrifum. voile d’or hótel Glænýtt 5 stjörnu glæsihótel á suðurströnd Máritíus þar sem náttúran skartar sínu fegursta. Hótelið hefur aðgang að um 10 hektörum lands og 500 metra strandlengju umkringt sykurekrum, kókos og bananaplantekrum. Túrkisblár hafflöturinn blasir við frá öllum herbergjum hótelsins. Vistarverurnar eru tæplega 50 fermetrar að stærð, 4 sundlaugar standa gestum til boða, glæsileg heilsurækt, 3 veitingastaðir og barir og fjölbreytt vatnasport. Verð frá 175. 900 kr. á mann með hálfu fæði Íslensk fararstjórn. SAFArÍ Í SUÐUr AFrÍKU KrUGer – SWAZiland oG ZUlUlANd 19. apríl til 3. maí – æv intýr i l í f s ins – ÁrAlÖNG reYNSlA oG ÞeKKiNG Á SÉrFerÐUM trYGGir BeStU ÚtKoMUNA – BerÐU SAMAN verÐ oG GÆÐi – www.embla.is / sími 511 4080 PÁSKAr Í PArAd Í S 10. APrÍl – 10 dAGAr Þessi fallega hitabeltiseyja, vestur af ströndum Afríku er sannkölluð perla Atlantshafsins. Loftslagið er einkar milt og veðurfarið jafnt og gott allan ársins hring. Stórfenglegt landslag, hitabeltisgróður og fjölbreytt afþreying gerir Madeira að einum eftirsóttasta stað fyrir þá sem vilja njóta lífsins hvaða árstíma sem er. reid’S PAlAce hótel Stórkostlegt lúxushótel þar sem fáguð þjónusta, frábær matur og einstakt umhverfi er í algleymingi. Staðsetningin er engu lík en hótelið trónir yfir Funchalfirðinum með útsýni yfir Atlantshafið. Hótelið sem er hluti af „Orient Express“ hótelkeðjunni og eitt af „Leading hotels of the World“, hefur að geyma 164 herbegi, 3 sundlaugar, 5 veitingastaði og 2 bari svo eitthvað sé nefnt. Verð aðeins frá 112. 900 kr. Íslensk fararstjórn. BlóMAeYjAN MAdeirA 13. APrÍl – 11 dAGAr heimsklúbburinn – FYrStA FloKKS AllA leiÐ – NGAlA PhiNdA ForeSt lodGe MÁritÍUS - PerlAN Í iNdlANdShAFi • Flug um London og til Jóhannesarborgar með South African Airlines. • Fyrsta flokks langferðabíll, bílstjóri og enskumælandi staðarleiðsögumaður fylgir hópnum alla ferðina. • Gisting í 3 nætur í Ngala lúxus smáhýsum í Kruger þjóðgarðinum með fullu fæði, öllum drykkjum og víni, eftimiðdagskaffi og meðlæti og 2 jeppasafarí ferðum á dag. • Gisting í 2 nætur á 5 stjörnu Royal Swazi Sun hótelinu í Swazilandi með morgunverði og skoðunarferðum. • Gisting í 3 nætur í hinum margverðlaunaðu Phinda skógarsmáhýsum í Zululandi með fullu fæði, öllum drykkjum og víni, 2 skoðunarferðum á dag. • Gisting í 4 nætur á glæsihótelinu Zimbali Lodge í Zululandi við fagrar strendur Indlandshafsins með morgunverði. • Flug með South African Airlines frá Durban til Jóhannesarborgar. Möguleiki á framlengingu í 4 nætur í Höfðaborg. Fararstjórn í höndum Ingiveigar Gunnarsdóttur og Gunnars Biering. Verð frá 262.900 kr. á mann. Aukagjald fyrir einbýli: 98. 500 kr. Flugvallaskattar: 19. 800 kr. FerÐAtilhÖGUN Við leggjum villta náttúru Suður Afríku að fótum þér í þessari ævintýraferð á besta tíma sem hugsast getur. Haustið í Afríku er afar eftirsóttur tími þar sem hitastig er notalegt og malaríutími yfirstaðinn. Á þessum tíma gefst mun betri kostur að upplifa hið villta dýralíf í nálægð. Á heitasta tímabilinu hverfa dýrin í skuggann og erfiðara er að koma auga á þau. Heimsklúbburinn býr yfir mikilli þekkingu á Suður Afríku en fjölmargar hópferðir hafa verið í boði á þessar slóðir. Að þessu sinni er áherslan lögð á lúxus safari ferð og dýraskoðun við bestu aðstæður á stöðum sem hlotið hafa margvíslegar viðurkenningar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.